Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 14
78 íslands. Petermann1 álítur að sönnu, að heiti straum- urinn við vesturströnd íslands snúi á sumrin við norð- vesturkjálka íslands til austurs, og haldi síðan áfram austur á bóginn fram með norðurströnd íslands, en á vetrum lætur hann sjávarhitann við sjávarmál vera minni en i° við vesturströnd, og minnieno°við norðurströnd íslands. Loksins hefir prófessor Mohn látið það álit sitt í ljósi, að heita strauminn, er leggur til norðurs fram með vesturströnd ísland, sé líklega að álíta sem apturkastsstraum (,,Reactionsström“), er pólstraumur- inn orsaki, og sem að lokum sameini sig við hann með því að snúa við til suðvesturs, en til þess neyðist hann máske af því, að Grænlandshaf grynnist eptir því sem norðar dregur. Sami rithöfundur ætlar, að sjávarhit- inn fyrir norðan ísland sé á vetrum undir o° á öllu dýpi. Hversu skakt menn þessir hafi farið í áliti sínu um þetta efni, mun fljótt sjást af rannsóknum þeim, er gjörðar hafa verið á herskipinu Fylla 1877, þá er Jacöbson var skipstjóri á henni og „Premierlieutenant“ Caroc gekk honum næst, og á sama skipi árið eptir eður 1878, þá er Buchwald var skipstjóri en „Premier- lieutenant“ F. Bardenfleth gekk honum næst. Sumar- ið 1877 var hiti og dýpi sjávarins kannað á 3 stöðum í Grænlandshafi, og 1878 á einum stað í Grænlandshafi vestur af Snæfellsjökli og á tveim stöðum norður af íslandi, og skal nú skýra frá rannsóknum þessum og árangri þeirra. ') Nafnfrægur þýzkur landfræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.