Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 41
álfan ísum og jöklum, og frá þessum tíma þekkjast steingjörvingar af mönnum. J>etta er alt talið með hinum fjórða lífsaldri eða flóðlaga-myndununum (Dilu- vium); samt þykjast menn einnig hafa fundið manna- leifar frá þrílagamyndaninni (Terticer-). Árið 1833 fund- ust nokkrar steindar hauskúpur hjá Liittich, þar á með- al hinn svo nefndi Engis-haus, lánghöfði og áþekkur Eskimóa-höfðum; hann var einn af þeim sem fyrst fundust. Síðan hafa steind mannabein fundizt miklu víðar, bæði í Belgiu, á Englandi, Frakklandi, Ítalíu, þýzkalandi o. s. frv. í Brasilíu fundust víða steindar beinagrindur hinnar sömu kynslóðar, sem enn er í Ame- ríku; þar voru og hrossbein; getum vér þess af því að sagt er, að Evrópumenn hafi þar enga hesta fundið, þegar þeir komu þangað fyrst, svo hestarnir hafa þá liðið þar undir lok. Fyrir steindan manns- kjálka og fót, sem fannst í Florida, reiknaði Agassiz minnst 10,000 ára. Við gasverksgröpt í Nýja-Orle- ans (í Ameríku) fannst jarðlag úr ummynduðum grös- um, sem metið er til 1800 ára; þar undir var lag af sýprusviðum 10 feta digrum og með 5700 árshringum; þar fyrir neðan komu 1500 ára gömul eikitré. þ>ar undir voru þrjár aðrar eins jarðlagaþrenningar, og með því sýprusviðimir voru tveir ættstofnar, þá var allt þetta jarðarmegin reiknað til 57,600 ára. Undir öllu þessu fannst beinagrind af indíönskum manni. Svo mörgum þúsundum ára fyrir vort tímatal hefir því mann- kyn uppi verið á jörðunni, og samtíða því voru ýms dýr, sem sum finnast nú eigi á þessum stöðvum, en sum eru undir lok liðin. Á Englandi hafa fílabein fund- einungis miklu kaldari en nú, heldur og heilum mánuði lengri en sumarið; þess vegna uxu jöklarnir æ meir og meir og ísinn færðist yfir löndin, og er það kallað isöld. Ekki ber samt öllum saman með tölurnar, en skoðaninni sjálfri neitar enginn lengur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.