Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 9
73
ur-íshafsdjúpið Iirort frá öðru með Norðursjávar-
grynningunum, Bretlandseyjum, Rockallgrynningun-
um, Færeyjagrynningunum, Færeyja-íslandshryggnum,
íslandi og þess grynningum og loks grynningunum í
Grænlandshafi; og svo sjá menn einnig af því,
hvernig sjávarhotninn kring um Isiaml niuni vera
lagaður yfir liöfuð að tala.
En áður en eg fer að lýsa straumunum kring um
ísland, og því, er um það efni hefir ljóst orðið af rann-
sóknum seinni ára, vil eg lítið eitt minnast á það, er
prófessor Kjerulý í Kristianíu nefnir „íslands eldgos-
linur“ (,,Vulkanlinier“).
Með „íslands eldgoslínum“ táknar prófessor Kjer-
ulf ýmsar stefnur á íslandi, er eldsumbrot hafa
sýnt sig á og eptir. Hin fyrsta er Heklidínan; stefna
hennar er frá norðaustri til austurs móti suðvestri til
vesturseptir línu þeirri, er draga má milli gýganna á
Heklu. Eptir þessari stefnu fer framlenging íslands á
sjávarbotni til suðvesturs.
Onnur eldgoslinan er Mývatmlínan, er stefnir frá
norðri til suðurs, frá Mývatni til Oræfajökuls eptir 17.
lengdarstigi fyrir vestan Greenwich. — Á þessari línu,
sem er noklcuð breið, voru eldsumbrotin í Trölla-
dyngjum 1875. — Sé lína þessi framlengd suður fyrir
ísland, verður fyrst'fyrir henni tungumyndaður merki-
legur partur af grynningunum út frá ströndum íslands,
og þar næst á 62‘/2 mælistigi norðurbreiddar: Elísa-
átv'argrynningarnar, sem eru að eins 21 faðm undir
sjávarmáli. — Enn þá sunnar, á 59. mælistigi norður-
breiddar verður aptur fyrir línu þessari hæð í sjónum,
og er djúpt bæði fyrir austan og vestan hana. þ>areð
dýpið hefir eigi verið kannað milli íslands og Rockall,
verður eigi um það borið, hvort samfastar grynningar
séu á milli Elísabetar- og Rockallgrynninganna.
þriðja eldgoslinan ákvarðast af Reykjanesi og