Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 9
73 ur-íshafsdjúpið Iirort frá öðru með Norðursjávar- grynningunum, Bretlandseyjum, Rockallgrynningun- um, Færeyjagrynningunum, Færeyja-íslandshryggnum, íslandi og þess grynningum og loks grynningunum í Grænlandshafi; og svo sjá menn einnig af því, hvernig sjávarhotninn kring um Isiaml niuni vera lagaður yfir liöfuð að tala. En áður en eg fer að lýsa straumunum kring um ísland, og því, er um það efni hefir ljóst orðið af rann- sóknum seinni ára, vil eg lítið eitt minnast á það, er prófessor Kjerulý í Kristianíu nefnir „íslands eldgos- linur“ (,,Vulkanlinier“). Með „íslands eldgoslínum“ táknar prófessor Kjer- ulf ýmsar stefnur á íslandi, er eldsumbrot hafa sýnt sig á og eptir. Hin fyrsta er Heklidínan; stefna hennar er frá norðaustri til austurs móti suðvestri til vesturseptir línu þeirri, er draga má milli gýganna á Heklu. Eptir þessari stefnu fer framlenging íslands á sjávarbotni til suðvesturs. Onnur eldgoslinan er Mývatmlínan, er stefnir frá norðri til suðurs, frá Mývatni til Oræfajökuls eptir 17. lengdarstigi fyrir vestan Greenwich. — Á þessari línu, sem er noklcuð breið, voru eldsumbrotin í Trölla- dyngjum 1875. — Sé lína þessi framlengd suður fyrir ísland, verður fyrst'fyrir henni tungumyndaður merki- legur partur af grynningunum út frá ströndum íslands, og þar næst á 62‘/2 mælistigi norðurbreiddar: Elísa- átv'argrynningarnar, sem eru að eins 21 faðm undir sjávarmáli. — Enn þá sunnar, á 59. mælistigi norður- breiddar verður aptur fyrir línu þessari hæð í sjónum, og er djúpt bæði fyrir austan og vestan hana. þ>areð dýpið hefir eigi verið kannað milli íslands og Rockall, verður eigi um það borið, hvort samfastar grynningar séu á milli Elísabetar- og Rockallgrynninganna. þriðja eldgoslinan ákvarðast af Reykjanesi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.