Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 32

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 32
96 vinnum áhrifum náttúrunnar. Svo óendanlega fjölbreytt sem Amerika er að loptslagi, landslagi og öllum nátt- úruhlutföllum, þá er hún samt bygð af einni og sömu kynkvísl, sem öll hefir hið sama aðaleðli. Frá.65. mælistigi norðlægrar breiddar, það er: hér um bil frá norðurheimskauts-baugi, og suður að miðjarðarlínu er austurhluti austurálfunnar bygður af einni og sömu kynkvísl, þunnhærðri, og dekkri fyrir norðan en sunn- an í álfunni. Evrópa og vesturhluti Asiu er bygður af tveimur kynkvíslum eða mannflokkum: Norður- mönnum og Suðurmönnum; Norðurmennirnir ná frá Englandi og austur að Kaspíhafi, og eru ljóshærðir, bjartleitir og rjóðir í andliti og bláeygir; Suðurmenn- irnir ná frá Spánarskaga og austur að Bengal, og eru svarthærðir og slétthærðir, dökkeygir, kringluleitir og hörundsdökkir. Norðurmennirnir (Englar) hafa flutzt yfir til Norður-Ameríku, en Suðurmennirnir (Spánverj- ar og Portúgalar) til Suður-Ameriku, Mið-Ameriku og Mexíkó. pessi flutningur hófst til Norður-Ameríku fyrir rúmum tveim öldum; síðan hefir frumbyggjunum eða Rauðskinnunum (Indíönum) fækkað óðum, en hin- ar aðkomnu þjóðir hafa ekkert breytzt að mun, að minnsta kosti eigi svo, að nokkur líkindi sé til, að þær muni nokkurn tíma verða að annari kynkvísl, og eng- in líkindi eru til, að þær muni nokkurn tíma breytast svo. |>au naut, sem flutt hafa verið til Ameríku, verða aldrei að Ameríkönskum nautum, þau eru og verða Evrópu-naut; enginn Evrópumaður verður nokkurn tíma að svertingja, og svertingi verður aldrei Evrópu-mað- ur. Menn hafa stundum gjörzt stórorðir og þótzt tala af mikilli vizku með því að segja, að hreifing ment- unarinnar gangi öll vestureptir, allir vilji til Ameríku, og hún muni ganga kring um allan hnöttinn; þá ætti líka einhvern tíma að hefjast flutningur manna frá Ameríku og yfir hafið mikla til Asíu. En eins og það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.