Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 30
94 lægu þjóðir standa eigi í sambandi eða hlutfalli við náttúruhluti hinna heitu landa; vér höfum hvorki pálmhnetur né appelsínur, og vér mundum jafnvel ekki geta lifað á þess konar hlutum; vér notum suma þeirra einungis sem krydd eða sælgæti, en fæda vor og að- búnaður verður að vera samhljóða þeim löndum, er vér byggjum. Á hinn bóginn geta innbúar heitu land- anna eigi lifað á vorri fæðu, né við vorn aðbúnað. 011 þessi hlutföll eru svo margbrotin, að vér getum eigi talið þau hér, né farið nákvæmar út i þau. Kynkvíslir mannanna eru hver annari svo ólíkar, að þegar þær blandast, þá breytist þegar gjörvalt eðli þeirra bæði til sálar og líkama. Einn dropi af hvítra manna blóði gjörir svertingjann skynugri og skynsamari; einn dropi svertingjablóðs í hvítum manni verður honum vörn á móti þeim sjúkdómum, sem heitu löndunum fylgja og og eru banvænir öllum aðkomumönnum1. þennan stórkostlega mismun kynkvíslanna finnum vér þegar í upphafi sögunnar. Samkvæmt Lepsíusi var Menes Egyptakonungur uppi 3893 árum fyrir Krist og ríkti í Memfis; hin elzta kínverska stjórn var uppi 2637 árum fyrir Krist. Abraham var uppi 1500 árum fyrir Krist, að því er Lepsíus telur, og frá þeim tím- um er til egypzkt myndaverk í legstað Seti-Mene-Phta konungs hins fyrsta. þetta myndaverk sýnir hinar fjórar kynkvíslir mannanna, sem Egyptum voru kunnar, en það eru rauðir, gulir, svartir og hvitir menn, allir , mismunandi að litarhætti, andlitsfalli og fatnaði. Ein- mitt um þessa ferskipting mannkynsins hljóðar sagan í þúsund og einni nótt um konunginn yfir hinum fjór- um svörtu eyjum og ferns konar fiska, hvíta, rauða, bláa og gula; hinar fjórar eyjar eru hinar fjórar heims- álfur, Evrópa, Asía, Libýa og Etíópía (eða þá austur- I) Klöden, I, 1189.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.