Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 34

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 34
98 manna á stuttum tima; en vér vitum, að afkomendur hvítra og svartra manna eru mjög ófijóvir þegar fram i sækir, þótt eigi verði alveg fyrir það tekið, að þeir eigi böm. Hvítir og svartir menn hafa æxlazt svo öld- um skiptir, og afkomendur þeirra heita Múlattar og Mestizar; en hvorki mynda þessir menn neinar sér- stakar kynkvíslir, né heldur eru afkomendur þeirra svo margir að um muni. Mismunar-einkunnimar á kynkvislum mannanna eru tvenns konar: dýrfræðislegar og þjóðfræðislegar. Hinar dýrfræðislegu (zoologisku, anthropologisku) ein- kunnir em sumpart ytri, sumpart innri (anatomiskar) einkunnir. Á meðal hinna ytri einkunna er hörunds- liturinn sá, sem einna mest ber á, og er þvi deiling kynkvíslanna mjög á litarhættinum bygð. Skinnið, sem er verja likamans, er saman sett af tveim hlutum eða lögum: yfirhúð og leðurhúð. Milli þessara tveggja skinnlaga er slímlagið, sem kallaðer.1 í slímlaginu er það litarefni, sem veldur þvi, að þjóð- imar eru litaðar; en þetta efni vantar ætið hjá hvítum mönnum, nema þar sem eru freknur og hunangsblettir. pví meira sem er af þessu litarefni eða litkornum, því dekkra er hömndið. Samt sem áður eru lófar og ilj- ar svertingja eigi mjög dökkar, og sumt á hörundi hvítra manna er ávalt litað, t. a. m. geirvörturnar. Sumstaðar eru menn hitabeltisins ljósari, þar sem skóg- ar eru þéttir og forsæla mikil. Húð svertingjanna er * gljáandi, af því þeir hafa engin líkhár; húð allra dökkra manna er daunröm og óþrifsæl, og kemur þetta einnig fram á dökkum Norðurálfumönnum. Nýfædd börn hvítra manna eru ávalt bláeyg, en litur sjáald- urshimnunnar breytist á mörgum smámsaman. Vanti *) Sbr. J. Jónassen, Ura eðli og heilbrigði mannlegs líkama, Reykja- vík, 1879, bls. 55. og 57. Klöden 1, 1193.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.