Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Side 34

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Side 34
98 manna á stuttum tima; en vér vitum, að afkomendur hvítra og svartra manna eru mjög ófijóvir þegar fram i sækir, þótt eigi verði alveg fyrir það tekið, að þeir eigi böm. Hvítir og svartir menn hafa æxlazt svo öld- um skiptir, og afkomendur þeirra heita Múlattar og Mestizar; en hvorki mynda þessir menn neinar sér- stakar kynkvíslir, né heldur eru afkomendur þeirra svo margir að um muni. Mismunar-einkunnimar á kynkvislum mannanna eru tvenns konar: dýrfræðislegar og þjóðfræðislegar. Hinar dýrfræðislegu (zoologisku, anthropologisku) ein- kunnir em sumpart ytri, sumpart innri (anatomiskar) einkunnir. Á meðal hinna ytri einkunna er hörunds- liturinn sá, sem einna mest ber á, og er þvi deiling kynkvíslanna mjög á litarhættinum bygð. Skinnið, sem er verja likamans, er saman sett af tveim hlutum eða lögum: yfirhúð og leðurhúð. Milli þessara tveggja skinnlaga er slímlagið, sem kallaðer.1 í slímlaginu er það litarefni, sem veldur þvi, að þjóð- imar eru litaðar; en þetta efni vantar ætið hjá hvítum mönnum, nema þar sem eru freknur og hunangsblettir. pví meira sem er af þessu litarefni eða litkornum, því dekkra er hömndið. Samt sem áður eru lófar og ilj- ar svertingja eigi mjög dökkar, og sumt á hörundi hvítra manna er ávalt litað, t. a. m. geirvörturnar. Sumstaðar eru menn hitabeltisins ljósari, þar sem skóg- ar eru þéttir og forsæla mikil. Húð svertingjanna er * gljáandi, af því þeir hafa engin líkhár; húð allra dökkra manna er daunröm og óþrifsæl, og kemur þetta einnig fram á dökkum Norðurálfumönnum. Nýfædd börn hvítra manna eru ávalt bláeyg, en litur sjáald- urshimnunnar breytist á mörgum smámsaman. Vanti *) Sbr. J. Jónassen, Ura eðli og heilbrigði mannlegs líkama, Reykja- vík, 1879, bls. 55. og 57. Klöden 1, 1193.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.