Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 4
68 hafinu, er myndar framlenging íslands i suðvestur niðri ísjónum. Fyrirvestan hrygg þennan gengurenn ann- ar flói frá Norðvestur-Atlantshafsdjúpinu upp í Græn- landshaf, er Danir eru famir að nefna Danmerkur- sund, og liggur vestan að honum suðausturströnd Grænlands. Loksins gengur breiður flói upp í Dnvis- sund, milli Grænlands og Labradors, og grynnist hann eptir þvf sem norðar kemur. Bretlandseyjar allar, að meðtöldu Hjaltlandi (Shetlandsey]xim), liggja á grynningum mjög víðum um sig, og er hvergi meir en ioo faðma dýpi á þeim. — þær ná yfir allan Norðursjóinn, sem er mjög gmnnur, að sunnanverðu að eins 20—30 faðma djúpur, að norð- anverðu 50—100 faðma að dýpt. Grynningar þessar em því nær þverhnýptar að sunnanverðu, þar sem veit að Biscayaflóa, og að vestanverðu að Rockalláln- um. Að norðvestanverðu við Norðursjávargrynning- arnar liggur Færeyja-Hjaltlands-állinn; hann er hér um bil 600 faðma djúpur og skerst úr íshafsdjúpinu í suðvestur inn á milli Færeyja og Hjaltlands. — Norð- austurhluti Norðursjávargrynninganna greinist frá Nor- egi af nokkuð djúpum ál, Norska-álnum, er frá Stað liggur skamt fyrir utan Noregs strendur suður með landi lengst inn i Skagerak, og greinir áll þessi fjall- lendi Noregs frá nágrannalöndunum næstu að sunnan og vestan. Færeyjar liggja á grynningum nokkuð víðum um sig, og greinast þær af smá-sundum niðri í sjónum frá mörgum grynningum neðansjávar, er að þeim liggja. Færeyjagrynningarnar eru lengstar frá norðaustri til suðvesturs fram með Færeyja-Hjaltlands-álnum, og bendir stefna þessi á Rockall. Milli Færeyja og suð- austurhluta íslands liggur samfastur breiður hryggur niðri í sjónum, og er dýpið á honum nokkurn veginn jafnt eður um 250 faðma. — Skamt frá íslandi gengur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.