Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 36
ioo Slavar, Júgríar,1 Tyrkir, Kákasusbúar; 2, skátentir: Móngolar, Kínveijar, Malajar, Suðureyjamenn, Papú- menn, Kordillera-menn frá Oregon suður að Eldland- inu. — Fyrrum var mjög farið eptir andlitishorninu, það er: hve mjög menn væru frammyntir, þannig, að þegar andlitið sést á hlið, þá er dreginlína í gegnum hlustaropið og nefholuna, og svo önnur lína frá nef- holunni eða miðsnesinu upp með enninu; það horn, sem þessar línur mynda, er andlitishornið, og er enn tekið mark á því, þá er menn dæma um fegurð og gáfur. J>ví nær sem það er réttu horni (go°), því meiri eru gáfurnar og því fegra þykir höfuðið; á skátentum mönnum er þetta horn náttúrlega minna, og á dýrum er það mjög hvast. Á Orang Utan (apa) er það 67°, á svertingjum 70° eða meir, á Evrópumönnum 85°; á grískum likneskjum allt að 90°. Stærra horn en þetta er á engum nema vatnshöfðum, sem kölluð eru, alt að ioo°; á vönkuðum mönnum eða fíflum er það ekki 7 5°.2 — Enn er og tekið tillit til heilans, en hann er stærstur hjá hinum mentuðu þjóðum. Hjá Englum er hann 96 teningsþumlungar; á lægstu Ástralíusvert- ingjum 75; á Gorilla-apanum 30, á Orang Utan 28. í kvennfólki er heilinn minni en í karlmönnum. — Að- greiningarmerki mannanna eru enn fremur: andlitið, eptir því hversu menn eru kinnbeinaháir, ennislögunin, bilið milli augnanna, lögunin á nefinu, augnasetningin, stærð eyrnanna o. s. fr. Mjaðmirnar eru með fernu móti: sporöskjumyndaðar á Kákasusmönnum,, fleig- myndaðar á svertingjum, ferhyrndar á Móngolum og kringlóttar á Ameríkumönum. Fæturnir eru enn eitt merki; á Evrópumönnum stendur stóra táin þétt við *) Finnsk þjóð á Volgabökkum, forfeður Ostjaka, Wagúla og líklega Magýara. *) Klöden, 1, 1196.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.