Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 47
III og við banvænar útgufanir frumskóganna og fenjanna. Líklega hefir neyðin kent þeim að veiða dýrin í tál- grafir og einhverjar snörur, og bæta það upp með brögðum, sem steinfærunum var ábótavant. f>ótt stein- færin væru ófullkomin og óhönduleg, þá hlutu þeir að neyta þeirra til að flá og aflima dýrin, til að veiða með þeim hin minni dýrin, til að fiska í vötnunum, sem þá hafa mörg hver verið djúp og ströng, og til ann- ara þarfa lífsins. Smám saman hurfu hin stórvöxnu spendýr: mammút, nashyrningar, hellisbirnir, hellis- hýenur, hellistigrar, úruxar o. s. frv., að sumu leyti af sífeldum árásum mannanna, en að sumu leyti af því þau fluttust til kaldari landa, eptir því sem hitinn óx og bægði þeim á burtu. Jökulbreiðan þiðnaði meir og meir, og urðu nú stór landflæmi eigi einungis auð að ís, heldur og byggileg. Samt var sunnan og vest- antil í álfunni nógu kalt til þess að hreindýrin, sem þegar voru uppi á mammút- öldinni, héldust enn við, mönnum til viðurværis, þótt varla hafi þau verið tam- in og notuð á líkan hátt, sem nú tíðkast með Finnum og Löppum, eins og sumir ætla. Steinverkfærin frá hreindýra-öldinni eru minni og vandaðri en frá mammútöldinni; mörg eru og úr beini. það er auðséð, að mönnunum hefir farið fram, og að þeir hafa smám saman komizt upp á betri og hag- kvæmari aðferðir í því, sem þeir lögðu hendur að. Hér finnast einnig sagir, knífar, sköfur, örvaroddar og skutl- ar úr tinnusteini, og gengur þetta gegn um afla stein- öldina og yfir alla jörðina; eru þessi verkfæri mörg hver allstór, en öll vantar þau hinn vandaða frágang, þá fágan og þá skurðprýði, sem finnst svo opt á stein- færunum frá hinu næst eptirkomandi tímabili. Yfir höfuð eru steinfæri þessa tímabils miður vönduð en beinfærin frá sama tíma, enda var og hægra að vinna beinið en steininn. A mörg af þessum beinum hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.