Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 43

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 43
io7 verður hin sama. f>ess ber og að geta, að allir þess- ir hættir eða aldir ganga yfir allan hnöttinn, en eru eigi einkennilegir fyrir neina einstaka álfu, því síður fyrir nokkurt land. I. STEINÖLDIN. Henni er nú raunar lýst yfir höfuð í þvi, sem nú þegar hefir talið verið, en vér get- um lýst nokkuð nákvæmar hverju tímabili hennar fyrir sig.' A. MAMMÚT-öXjD eður elzta steinöld. Margir hlut- ir sanna, að menn hafi uppi verið þegar mammút-fílarnir voru til; eru það bæði hin steindu mannabein og hin ruddalegu steinverkfæri, er finnast saman við dýraleif- arnar, og virðast eigi hafa borizt þangað seinna. Árið 1847 fann Boucher de Perthes í gömlu flóðlandi hjá Abbeville í Norður-Frakklandi steind dýrabein þannig samanhrúguð við verkfæri úr tinnusteini, að hvorttveggja var auðsjáanlega frá sama tíma. B. de. P. var lengi eigi trúað til þess, að manna verk væri á þessum stein- um; allir lærðir menn voru á móti honum, fastir á trú- arsetningu jarðfræðinnar, að ómögulegt væri að til væru steind mannabein; hann var rengdur nærri því í tíu ár, en einkum af því að enginn vildi lita á þetta með eig- in augum, þeim þótti þess engi þörf; því þar í er afl hleypidómanna fólgið, að fyrirlíta reynsluna. En þetta lagaðist þó smámsaman; enskur jarðfræðingur hafði heyrt talað um þessa hluti, sem grafnir voru upp úr jörðinni við Abbeville ; hann gjörði sér þá ferð þang- að til að sjá þá, og sjá: hann snerist og trúði. þar ') Klöden 1, 400. 1197. — Woraaae, 1 Aarböger for nordisk Old- kyndighed 1872 og víðar. — Zinck, Forhistoriske Mindesmærker i Indien, Aarb. 1869. bls. 338—368. — Hindenburg, Den archæo- logiske Kongres i Kbh. 1869. Aarb. 1869. bls. 369—397. — Wor- saae. Fra Steen- og Bronze-alderen i den gamle og den nye Ver- den. Aarb. 1879. bls. 249—357. pessi rit eru og notuð við hin tímabilin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.