Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 68
132 landa. Hið tíðkanlega rúnaletur er frá þessu timabili. Kúfiskir1 eða serkneskir peningar finnast margir. J>á voru margir höfðingjar á Norðurlöndum, og kölluðust konungar, eins og á hinum fyrri tímabilum, og kvað allmikið að þeim, þegar þess er gætt, að al- ment lagaleysi og yfirgangur var ríkjandj hjá þessum þjóðum, þar sem hver drap og rænti sem bezt gat, dró hertekið fólk í ánauð og hélt það sem þræla, til að geta sjálfur vaðið yfir allt. Hinum frjálsu mönnum þótti gaman að góðum klæðum2, og er þess stundum getið í sögum, að sá hafði gullhlað um enni, „rauð ermr kom fram undan stakkinum ok digr gullhringr á“, o. s. fr.; enda hefir slíkt skart og fundizt frá þessari öld. J>á voru bygð stór og haffær skip og drekar,. og höfð- ingjar settir dauðir i skip með gulli og gersemum. Vopnin urðu enn fegri en áður ; gullrekin sverð og silfurreknar axir tíðkuðust, og fléttaðir drekar og orm- hnútar voru skraut þessara hluta.3 J>að er óvíst, hvað- an þessi drekahugmynd muni helzt hafa komið til Norðurlanda, en hún varð þar svo almenn og einkenni- leg þessum tíma, að auðséð er, að hún hefir þótt fög- ur, eins og hún líka er. Ormatrúin hefir gengið yfir öll lönd: austan frá Indlandi til Rússlands, Grikklands, Gallíu og Bretlands. Herodotus segir frá ormatrú Nevranna og Búdínanna, og í Litháen er hún enn í dag; á Grikklandi var Python sem Apollón drap; í Gallíu var ormatrú með Drúídunum (Plin. Hist. nat. XXIX, 12) — vér heyrum talað um orma á Bretlandi, bæði í Merlínusspá og í sögunni af Ragnari loðbrók, ') Kúfa var borg mikil við Evfrat. Kúfiskir peningar voru algengir á miðöldunum, og voru úr gulli og silfri, með serknesku letri og stund- um með myndum. 2) Sbr. Worsaae Mammen-Fundet, Aarb. 1869. bls. 203-2l7. 8) Worsaae í Aarböger 1872. bls. 418-424.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.