Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 28
Mannfræði og fornleifar. Eptir Benedict Uröndal. Eg hefi lesið þessa ritgjörð saman úr mörgum bókum og ritum, sem flest eru nefnd í neðanmálsgreinum, þar sem þurfa hefir þótt; hefi eg samt, rúmsins vegna, hlotið að sleppa mörgu merkilegu. Tilgangurinn með ritgjörðina er sá, að gjöra mönnum hægra fyrir að átta sig, ef seinna verður ritað um þetta efni. ‘ J>að er talið mönnunum til gildis1, að þeir geti átt alstaðar heima á hnettinum, jafnt í kulda- sem hita- beltunum; en með dýr og jurtir erþessu eigi svo var- ið, því sérhvert kyn dýra og jurta er bundið við á- kvarðað hitamegin, enda þótt stöku dýr sé þessari reglu undanþegin, einkum sjódýr og þau, sem tamning hefir veitt eðli til að þola hitamuninn. Einkum eru það hvítirmenn, sem geta verið hvar sem er; ensamt finna þeir optastnær vel, að þeir eiga eigi alstaðar heima, og vér getum jafnvel efast um, hvort þeir muni nokkurn tíma verða svo heima alstaðar, að þeir geti æxlast hvar sem er og við haldið kyni sínu um aldur og æfi. Vér vitum og um ýmsar þjóðir, að þeim verður alls eigi komið til að byggja eða una annar- staðar en þar, sem þær nú eiga heima; hvorki Negrar i) Eptir Klöden, Handbuch der Erdkunde, Physische Geographie. Berlin 1873, Art. Verbreitung des Menschen nach Rassen und Sprachen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.