Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Page 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Page 35
99 hið svarta litarefni á nethimnuna,1 þá sýnist auga- steinninn rauður, og sjáaldurshimnan (regnbogahimnan, iris) sýnist einnig rauð, af því hún er litarlaus á þess- um mönnum og þess vegna g-agnsæ; þessir rauðeygu menn kallast Albinos eða Kakerlakar, og eru þeir hvít- hærðir og rauðleitir á hörund. Sjaldnar hittist þetta hjá hvítum mönnum2 en lituðum, og eru slíkir menn haldnir spámenn; annars eru mörg dýr og með þessu móti, bæði kanínur, mýs, völskur, moldvörpur, rádýr, kanarífuglar, hrafnar og hænsni; fílar eru opt alhvítir og rauðeygir, og eru þá haldnir helgir í Síam. Sjálf augakúlan „eða hið hvíta í auganu“ er gulleitt hjá svertingjum, en bláleitt á Suður-Evrópu-mönnum. þ>ví meira litarefni, sem í hárinu er, því dekkra er hárið; rautt hár segja menn sé brennisteinsblandið. Hausinn eða hauskúpan er sá hluti líkamans, er einna mest hefir verið tekið mark á við skipting kyn- kvíslanna, og hafa verið við það hafðar nákvæmar mæl- ingar. Retzíus gjörir mun á langllöfðum (Dolicho- cephali) og stuttliöfðuiu (Brachycephali). Báðir eru ann- að hvort skátannar (Prognathi) eða rétttannar (Or- thognathi). jpannig eru Afríku-menn skátentir lang- höfðar; íranar rétttentir langhöfðar; Móngolar ská- tentir stutthöfðar, Ameríkumenn rétttentir stutthöfð- ar. Langliöfðar eru allar germanskar og keltneskar þjóðir, Rómverjar, Grikkir og þeirra afspringur, Gyð- ingar, Arabar, Persar og Indar, Afríkumenn allir (fyrir sunnan Sahara eru þeir skátentir), Astralíumenn, Eskimóar, Austur-Ameríkumenn. Stuttliöfðar eru: i, rétttentir: I.appar, Baskar, Etrúrar, Albanar, Lettar, ') Dýrafr. bls. 17. Jónassen bls. 100. 2) Rauð augu hafði Dr. med. Sachs, ý 1814 i Erlangen, gáfaður og lærður maður, og ráðherra Breta Robert Lowe. Schubert, Geschichte der Seele (1850). 2. Bd. bls. 100. r

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.