Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 16
16 hjer dáiítilli viðbót, sem í þessu efni hefur verulega þýðingu. I i. gr. stöðulaganna stendur nefnilega: »ísland er óaðskiljanlegur hluti Danaveldis með sjerstökum landsrjettindum«. Þegar menn lofa þessari viðbót að fylgjast með, og menn hins vegar gá að því, að breytingar þær, sem farið er fram á, snerta að eins skipun hinna sjerstoku mála, en þar á mót ekki skipun hinna almennu mála, þá verður sannarlega ekki sagt, að þetta skipulag geti eigi sam- rýmzt stöðu Islands að lögum. 4. Loks á þetta skipulag að leiða til þess, að stjórnarvald hinna sjerstöku mála íslands yrði »óháð hæði liinni annari stjórn ríkisins og eins rikisráðinm. Já, náttúrlega. En þetta er einmitt það, sem það líka ætti að vera samkvæmt hinni gildandi stjórnar- skipun landsins nú. Samkvæmt hinni gildandi stjórnarskrá (1. gr.) hefur Island í öllum hinum sjerstöku málum »löggjöf sína og stjórn út af fyrir sig«. Hvað þýða nú þessi orð? Þýða þau: »löggjöf og stjórn, sem er liáð stjórn Danmerkur og ríkisráði Dana?« Sannarlega þýða þau ekki það. »Löggjöf sína og stjórn út af fyrir sig« þýðir náttúrlega »sjálfstæða löggjöf og stjórn« þ. e. a. s. sjálfstæð og óháð stjórnarvöld. I 2. gr. stjórnarskrárinnar er ákveðið, að konungur láti ráðgjafann fyrir Island framkvæma hið æðsta vald yfir öllum hinum sjerstaklegu málefnum landsins. Það liggur nú í hlutarins eðli, að þetta verður að skiljast svo, að hjer sje átt við sjálfstæðan ráðgjafa, er sje óháður hinni annari stjórn og óháður ríkisráðinu, því annars gætu menn ekki sagt, að ísland hefði »sannarlega sjálfstjórn« (»en virkelig Selvstyrelse«) í sínum sjerstöku málum, sem þó jafnvel Orla Lehmann og landsþings- nefndin 1868 viðurkenndi að ísland ætti að fá. Að sönnu hefur ráðgjafinn fyrir Island hingað til setið í ríkisráðinu og hin sjer- stöku málefni Islands líka verið rædd þar; en þetta er óregla, sem engin lagaheimild er fyrir, hvorki í stjórnarskrá Islands nje í stöðu- lögunum. Og hvar ætti annars að leita hennar? Þvi grund- vallarlögin gilda ekki á Islandi, allra sízt þegar um hin sjerstöku mál landsins er að ræða. Það hefur sjálfsagt heldur ekki upprunalega verið ætlazt svo til, að hin sjerstöku mál Islands skyldu verða rædd í ríkisráðinu, sem meðal annars má sjá af nokkrum orðum í áliti landsþings- nefndarinnar 1868, þar sem nefndin lýsir því yfir, að frá stjórn- skipulegu sjónarmiði sje engin nauðsyn á því, að hinum sjerstöku málum Islands sje ráðið til lykta í ríkisráðinu. Og það er þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.