Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 67
67 En Guð á himnum horfði í augu sankti Pjeturs og horfði nú fast og lengi. — »Sannlega er jeg sæll 'drottinn,« sagði hann og ljómaði eins og sólarbálið, sem ljek um þá, »sæll, að eiga annan eins þjón eins og þig!« Djöfullinn sat niðri í helvíti og ranghvolfdi augunum. Hann hafði ekki langa lengi náð í neina sál. En svo kom honum ráð í hug og það var á við heila manns- sál. Hann hætti að ranghvolfa augunum og þau stöðnuðu eins og í freðinni ýsu og svo glórði 1 þau eins og maurildi á svarta smettinu. »írumári!« gall úr honum, og það hafði hann ekki sagt síðan hjerna um árið, þegar hann hitti hana ömmu sína í danssolli á öldurhúsi. Og hann rauk út í slíku hendingskasti, að enginn hefur enn þá getað botnað í því, út um hvaða glugga hann hafi sloppið. En uppi á jörðunni var maður, sem var að berjast fyrir rjett- læti og sanngirni meðal mannanna og fyrir öllu, sem var sál og sannleikur. Kringum hann fór Djöfullinn að flögra, fyrst eins og fyrirlitlegt blístur, því næst eins og rammaukið glott og að lokum sem fjandinn sjálfur í sinni eiginlegu mynd. »Þykir þjer gaman?« spurði hann manninn, sem var að berjast fyrir sál og sannleika. Hinn hristi höfuðið og var hnugginn í bragði. »Þeir eru þjer ofurefli við að eiga, ha?« sagði Djöfsi, og var dillað að sjá, hvað maðurinn var hnugginn; — »og þeir vilja ekki hlýða á þig og skilja þig ekki; það væri eins rjett af þjer að hverfa frá öllu saman!« Og maðurinn drap hvað eptir annað höfði til samþykkis, eins og hann sæti og væri að hlýða á sínar eigin hugsanir, — og svo skaut hann sig. Pá neri Djöfullinn svínsleðurs-magahá sína af ánægju, því nú hafði honum tekizt að tæla eina hina göfgustu sál, og svo þaut hann á stað með hana heim til helvítis. En þegar hann kom til helvítis, þá var hann tómhentur. Hann leit í lúkur sjer, sneri þeirn aptur og aptur og leit aptur fyrir sig, og loks fór hann að glápa upp í gegnum eldhússtrompinn, upp í 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.