Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 49
49 En hvort skal jörðin eintóm ísinn þýða? á móðurbrjóstsins allt að vinna varmi, er voðakuldinn þjakar fólksins barmi? á hugur þess í hlekkjum lengi að bíða? Skal andans líf ei loks úr eggi skríða og líta sól og varpa deyfð af hvarmi? greipar ei landið lífsins móðurarmi margt fleira en íje og naut og hagsæld hlíða? Og á að tína verðleik vorn og mæti á víðavangi, um merkur, fjöll og flóa, hjá skepnunum, hjá kindum, hestum, kúnum? Já, virt er gott hjá sakleysinu sæti, og siðir fagrir enn þá víða gróa, og lengi glóir gull í fornum túnum. Lítt’ á, hve gullið glóir fjalls á tindum, en enginn þangað andans griífón ríður, og litast um að sjá, hve landi líður, og forna aflið fanga í nýjum myndum. Og enginn heyrir þyt af vængja vindum, en velluþoka undir hömrum sýður; um þungar byrðar þylur stúrinn lýður, en sönglaust hnígur sól að aptanlindum. Og hvar er ljós og tjör í fræðisölum, þar fóðrið ber í holu sína músin og plógurinn með einu lagi erjar? Og horfðu svo af-helgidómsins svölum, hve hringast gleymsku-elfan kring um húsin, og brýtur land og lífsvon alla herjar. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.