Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 72
72 Merkileg uppgötvun. Þegar rafmagn er látið streyma gegnum glerpípu eða glerkúlu með mátulega þynntu lopti í, verður það lýsandi. Slíkar pípur eru mjög notaðar við efnafræðislegar rannsóknir (spektralanalysis) og vanalega kenndar við Geissler nokkurn, þýzkan verkfærasmið. Ef loptið er þynnt enn þá meira, hættir það aptur að lýsa, en þar á móti verður glerið sjálft lýsandi, einkum beint á rnóti vír- enda þeim, sem rafmagnsstraumurinn fer um út úr pípunni; or- sökin er sú, að frá vírnum leggur geisla, sem ekki lýsa í sjálfu sjer, en gjöra glerið lýsandi, þar sem þeir falla á það. Geislar þessir eru nefndir katóðugeislar1, og-eru þeir frábrugðnir ljós- og hitageislum, einkurn í því, að segul- magn hefur áhrif á þá, og að þeir ganga gegnum ýmsa hluti, sem ljós kemst eigi í gegnum, t. d. þunnar málmflögur. Hittorf nokkur, þýzkur nátt- úrufræðingur, tók fyrstur eptir geislum þessum, en seinna hafa þeir meðal annars verið rannsakaðir af enskum náttúrufræðingi, Crookes að nafni, og eru glerpípur þær eða glerkúlur, sem þeir myndast í, kenndar við hann. Nýlega hefur prófessor RÖNTGEN i Wúrzburg tekið eptir því, að ein- kennilega geisla leggur út frá Crookes kúlum, þegar katóðugeislar myndast í þeim; hvort það eru katóðugeislarnir sjálfir, sem ganga gegnum glerið, eða nýir geislar, sem koma frá sjálfu glei'- inu, þar sem það er lýsandi, er ekki víst. Þeir líkjast þó katóðugeislum í þvi, að flestir hlutir eru miklu gagnfærilegri fyrir þá, en fyrir Ijósgeisla, en ekki lítur út fyrir að segulmagn hafi nein áhrif á þá; þeir brotna líka miklu minna en ljósgeislar, en hafa líkar efnafræðislegar verkanir, svo að myndir má taka með þeim, eins og ljósmyndir að sínu leyti, og það er einmitt þessi eiginleiki geislanna, sent gjörir uppgötvun þessa svo eptirtektaverða. Af því að menn hafa ekki enn fundið neitt efni, sem brýtur þessa Röntgens-geisla að ráði, verða þó ekki teknar vanalegar Ijósmyndir með þeim, heldur einungis skuggamyndir. Einna rnesta eptirtekt hefur það vakið, að Röntgens-geislar ganga gegnum líkama manna og dýra, en þó ekki eins vel gegnum beinin eins og aðra hluta líkamans; ef geislarnir eru látnir leggja gegnum mann og falla á glerflögu, sem er undirbúin öldungis eins og við vanalega ljós- 1 Þegar rafmagnsstraumur er látinn renna gegnurn lopt eöa lög, er leiðandi sá, sem straumurinn fer inn um, nefndur andóa (innleið, inngangur, myndað af ctvio, inn eða upp á við, og ódo's, leið, vegur), en sá, sem rafmagnið fer út um, katóda (útleið, útgangur, af y.atá, út eða niður á við, og ödó~). Prófessor Röntgen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.