Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 53
53 Og sjálfstæðnina fremur finnur enginn, þó sitji menn á bjargi bak við múr, og láti sig í logni stríðin dreyma, En fuglinn, sem í greipar þjer er genginn og geymir þú og læsir inn í búr, má kallast frjáls og herra hjá sjer heima. Að sönnu á vor sundurgerðar tíð af tilgerð nóg og táli í þjóðarmálum, og víða krota menn með kuta og nálum, þó kalli tímans sanna frelsisstríð; En hvergi veit eg vindhöggin eins tíð og þar sem hæst er hrósað tómum sálum, ef hornin bera stærst í drykkjuskálum, er skúmar fólksins æsa land og lýð. Menn hlæja að öfgum, þola skens af skussum, og skopast jafnt að beru og bundnu háði, ef meininguna hafa þykjast hreina. En sitjir þú með þríhöfðuðum þussum, sem einir hrósa völdum, viti og ráði: á þolinmæði þína fer að reyna. Væri hjer styrjöld, eða að eins gnýr af víkingum, sem væri nærri hendi, vjer keyrðum þá með keyri, sprota, vendi, og kúrðum svo, unz birtist þeir á ný. En þetta er her, sem felst, og samt ei flýr, og flestir segja, að hver sem bogann bendi, þá bíði ekki langt, unz þar við lendi, að hver einn með, en móti enginn snýr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.