Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 52
52 Því hvaða land á eigi sæmd í sjóði og sólarstein, er skín á þjóðlífs strönd, á ruddum eða grýttum reynslu götum? Vjer eigum margar menjar fáðar óði, þó nægja þær ei neitt í aðra hönd, ef nútíð vorri týnum vjer og glötum. Hjer mætir einn af landsins lúðurþeyturum og hrópar: »þetta tízkulag er töpun! því nú er byrjuð Noregs endursköpun, einmitt af okkur stjórnarmála streiturum. Við fylgjum hiklaust þessum nýju neiturum alls þess, er heitir annara landa öpun, og ella leiddi í gæfu vorrar hröpun, það virðist auðsætt landsins vísdómsleiturum. Hin sanna hreysti er hjer í Noregs fjöllum, og sjálfstæðnin er sálin allra gæða; oss duga aldrei da'nskar, þýzkar kreddur. Nei, norræn skoðun, norrænt vit í öllum, og norrænt efni og snið í sál sem klæðum, norrænar dísir, konur, geitur, geddur!« — Menn æpa: »Sjálfstætt okkar land skal vera!« og heimta sóttvörn, sjálfræðið sem friðar. Því ein og söm er kreddukenning yðar, og keim af henni lífið allt skal bera! Þið, sem hið nýja niður viljið skera, vitið, því gamla að eins áfram miðar, ef því er breytt og hreyft á allar hliðar og nýir tímar nýjung fá að gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.