Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 20
20 margfalt öflugra en nokkur lög eða lögfræðisleg hyggjusetning. Hamingjan veiti að þetta mætti verða sem fyrst! Framanskráður fyrirlestur, sem auðvitað er saminn á dönsku, birtist hjer orðrjett útlagður í sömu mynd eins og hann var haldinn í lögfræðingafjelaginu danska, að því einu undanskildu, að sleppt er nokkrum inngangsorðum, sem óþarfi virtist að birta hjer. Stjórn fjelagsins hafði — auk fjelagsmanna — boðið að hly'ða á fyrirlesturinn: ráðherra Islands og öllum embættismönnum í hinni íslenzku stjórnardeild, öllum lögfræðisprófessórum háskólans, nokkrum ríkisþingsmönnum bæði úr landsþinginu og fólksþinginu, ölluni íslenzkum námsmönnum, eldri og yngri, og enn fremur ýmsum merkurn og þjóðkunnum mönnum öðrum. Ráðherra Islands hafði lofað að koma á fundinn, en var lasinn það kveld, er fyrirlesturinn fór fram, og gat því eigi komið, en sendi fundinum kveðju sína og afsökun. Á eptir fyrirlestrinum urðú töluverðar umræður, og hóf formaður fjelagsins þær. Fór ræða hans nokkuð á víð og dreif eins og hann væri.í nokkrum vafa um það, hvorum megin hann ætti að vera, en lauk máli sínu með því að mæla fyrir minni íslands og biðja frummælanda að bera því kveðju fundarins, sem hjer með skal gert. Næst honum tók forstjóri hinnar íslenzku stjórnardeildar A. Dyídal til rnáls, og talaði hann langt erindi og snjallt, en fremur virtist mál- snilldin ein prýða þá ræðu, en að hún væri auðug af sannfærandi ástæðum, enda var svo að heyra á áheyrendunum, sem honum hefði lítt tekizt að sannfæra þá um að stjómin hefði rjett fyrir sjer. Þó var auðheyrt, að hann var ekki óvið- búinn, heldur hafði kynnt sjer málið vel og rækilega. Næst honum talaði lands- þingsmaður, málaflutningsmaður við hæstarjett, Octavius Hansen, og hjelt hann og langa tölu og snjalla; talaði hann fremur hörðurn orðum í garð stjórnar- innar og mælti eindregið með því að verða við kröfum Islendinga á þann hátt, sem ffummælandi hafði farið fram á, er hann yrði að álíta miklu hyggilegra en jarl með þremur ráðgjöfum, sem mundu kosta landið ærið fje. Gerðu fund- armenn mikinn róm að máli hans og klöppuðu lof í lófa. Þá talaði deildarstjóri Dybdal í annað sinn og svaraði ræðu Hansens. Því næst tók frummœlandi aptur til máls til þess að svara því, er fram hafði komið, og lauk máli sínu með því að mæla fyrir minni Danmerkur. Nokkrir aðrir fluttu ræður fyrir minnum og var svo setið við drykkju langt fram á nótt í mestu sátt og samlyndi. Því miður er ekki unnt að skýra frekar ffá umræðum þessum bæði rúms- ins vegna, en þó einkum hins, að til þess vantar heimild frá hlutaðeigandi ræðu- mönnurn, þar sem ræðurnar vóru haldnar innan vjebanda, sem ffegnritum er ekki heimilt að brjóta leyfislaust. V. G. Hafnarlíf. iii. Kaupmannahöfn hefur um langan aldur verið álitinn aðalaðseturs- staður menningar Norðurlanda. Það eru eigi Danir einir, er leita þangað til að komast i kynni við menningarstraumana og auðga anda sinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.