Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Side 6

Eimreiðin - 01.09.1898, Side 6
ast um 0hlenschlager og fylgja honum einkum að þeirri stefnu, er lýsir sjer í sorgarleikjum hans og frásögum um norræn efni (»Völundarsaga«); en hver um sig framsetur eptir eigin eðli og gáfnafari hugsanir og tilfinningar, sem koma hjer í fyrsta sinni fram í dönskum bókmenntum, eða ganga í líka átt. C. Hauch. Sú hlið í kveðskap 0hlenschlagers, er lýsir sjer í »Jónsmessu- gleði« hans, er náskyld anda Poul Mollers, sem er ramm- danskur. Rammdanskur er hann svo framarlega sem við köllum það danskt, sem er þannig varið, að oss Dönum þykir mest til þess koma, og einkennir oss öðrum frémur, svo sem íjör, látleysi, glaðværð og bjartsýni á lífinu. Og það eru einmitt sömu eigin-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.