Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Page 6

Eimreiðin - 01.09.1898, Page 6
ast um 0hlenschlager og fylgja honum einkum að þeirri stefnu, er lýsir sjer í sorgarleikjum hans og frásögum um norræn efni (»Völundarsaga«); en hver um sig framsetur eptir eigin eðli og gáfnafari hugsanir og tilfinningar, sem koma hjer í fyrsta sinni fram í dönskum bókmenntum, eða ganga í líka átt. C. Hauch. Sú hlið í kveðskap 0hlenschlagers, er lýsir sjer í »Jónsmessu- gleði« hans, er náskyld anda Poul Mollers, sem er ramm- danskur. Rammdanskur er hann svo framarlega sem við köllum það danskt, sem er þannig varið, að oss Dönum þykir mest til þess koma, og einkennir oss öðrum frémur, svo sem íjör, látleysi, glaðværð og bjartsýni á lífinu. Og það eru einmitt sömu eigin-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.