Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 18
en af veit biður ljóðadísina vel að lifa og fleygir sjer út í hvers- dagsbaráttu lífsins. Hann kveður: »Hvad vandt jeg andet end Tidsfordriv? Hvad gavner det mig mine Dromme fár Liv, N&r Livet selv bliver Drömme?------- Og visned Frugten som nys var skabt, Og gik der en Smule Digter tabt, Et Menneske blev bevaretc.1 rannig skipar »maðurinn« hjá þeim hið æðra öndvegið, en »listamaðurinn« eða skáldið verður að húka á vinstri bekk, ef önd- vegið getur ekki rúmað þá báða. En það er einmitt þetta ein- kenni þeirra, er jafnan mun geyma ávöxt drauma þeirra, —- skáld- ritin, er þeir ljetu eptir sig liggja. Það leynir sjer ekki, hversu miklum og fljótum framförum bókmenntir vorar hafa tekið frá aldamótunum fram að 1860, þeg- ar telja má að síðastnefnd skáld sjeu í blóma aldurs síns, — fram- förum, sem ná alla leið frá ríki rómönzku stefnunnar, er fer og flögrar um alla heima og geima að leita sjer að yrkisefni, en forðast hið daglega líf sem heitan eld, til innlendrar hlutsæisstefnu eða lýsinga á mannlífinu og náttúrunni, eins og hún kemur oss fyrir sjónir. Sem merkisteina þessa framfaraskriðs má telja »Aladdín« og »Adam Homo« eptir tvo óskmögu ljóðadísarinnar, 0hlenschláger og Paludan-Muller. Munurinn sjest líka gjörla, ef menn virða fyrir sjer listasmiðina, er koma fyrir hjá þeirn 0hlen- schláger og Hostrup, annars vegar Völund og hins vegar kopar- smíðasveininn Kristján Madsen; hinn fyrnefndi er manna glæsi- legastur, með gullhjálm á höfði, settan dýrindis gimsteinum; hann á í ástarævintýrum við Alfhildi valkyrju; meistarasmíð hans eru gullbrydd drykkjarker úr hauskúpum og hann gjörir að hring Böðvildar; hinn síðarnefndi er hálfgert ruddamenni, með harla ófagrar hendur, er bráðskotinn í Rikku koparsmiðsdóttur og hef- ur ekki aðra meistarasmíð að stæra sig af en »látúnsmaskínu með ljónslöppum og gesvæsningum!« Það væri synd að segja um bókmenntir með slíkri framþróun, að þær stæðu í stað eða væru sokknar í fen og foræði. En alt um það, — framrásin gekk svona 1 Þ. e. Hvað vann jeg mjer annað en dægradvöl? Hvað stoðar það mig, að draumum mínum lánastlíf, þegar lífið sjálft verður draumur.----Og þótt nýgróinn ávöxtur skrælnaði upp, og einhver snefill af skáldi færi forgörð- um, var í þess stað einum manni borgið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.