Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 29
189 Ude var det en Kampens Dag, Præstegárdstaget blev revet i Stumper, Byfogdens Skorsten faldt ned med et Brag, Og Byfogdens Gröd biev til Klumper. Hjemme stilled man skönne Tableauer, Sminkede Kinden og sværtede Brynet, Sá i sig selv Fortidens Heroer, — Og applauderede Synet. Ude bröd det pá krigerisk Vis, Mægtige Hænder greb i det gamle, Jeg sá med JubeÍ Skorstenens Forlis, Og lo, da jeg hörte den ramle, Ude vejredes Smáting bort, Degnen blæste i Gadekæret, Og Præsten blev kastet i Kjole sort Mod et Plankeværk, som var tjæret. Hjemme sad man sá lunt i Krog. Der kom en Frier til Söster Malene; Fruen sá hans Eksamensbog, Han fik Pigen — med Laud, Notabene. Hjemme blev der en Glædesdag, Der komVisitter og man gratulered; Der blev Brvllup, og sá blev der Barselslag, Men desværre, den Lille krepered.*1 1 Úti var harður aðgangur, óveðrið tókst á við skóginn, stormurinn hvein, svo það var reglulega gaman, og fór í risaleik við bylgjurnar. Uti var hamfara styrjöld, fuglahræðan gnapti á staurnum og krákurnar geystust að hinum flakandi ná; það færðist þróttur — jafnvel í krákusálirnar. Heima var hlýtt og þægilegt; temaskínan raulaði söngva sína; það var lesið hátt hvert tangur og tetur úr seinasta »Safni« Riise’s. Heima var farið í málsháttaleiki, kapprætt um lærð efni, háð kjötþing um hjerasteik eða villibráð og mikilvægustu vandamál tímans. Úti var stríð og styrjöld; þakið fauk ögn fyrir ögn af prestshúsinu; og reykháfurinn hjá bæjarfógetanum hrundi með heljarbraki og grauturinn hjá bæjarfógetanum hljóp í kekki. Heima var stofnað til sjónleikja, menn litkuðu kinnarnar og svertu brýnnar, þóttust vera fornaldarhetjur eða hálfguðir — og klöppuðu lof í lófa að leiknum. Úti var hark og hernaðarbrak, öflugar hendur þrifu til þess gamla; mjer var skemmt við ófarir reykháfsins og jeg hló þegar jeg heyrði hann hrynja. Úti sleit allt smáviði upp, djákninn fauk í götupollinn, og hempu- skrýddan klerkinn hrakti að tjörguðum skíðgarði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.