Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 62
222 er söguhetjan, — og jafnvel einasta persónan í flestum þeirra. Höf- undarnir leitast við af fremsta megni að hrífa tilfinningar vorar og skapsmuni; þess vegna úir og gráir af hendingum og höfuðstöfum, er þeir rita í óbundnu máli. Þeir kæra sig kollótta, þótt persónur þeirra tali öðru vísi en allir aðrir menn, ef að eins sálarlíf þeirra stendur oss ljóst fyrir augum. í stuttu máli, þeir snúa sjer frá hinni útvortis hlið að hinu innra, og aðalmark þeirra er innileg- leiki. Helztur þessara manna er Johannes Jörgensen. Angurblíða, löngun og heimþrá eru einkennin á skapi hans og skáldskap, og hafa knúð hann til að leita hælis í skjóli hinnar kaþólsku kirkju gegn árásum efasemdar og veraldlegra girnda. Þá má nefna Viggo Stuckenberg. Rit hans bera einmanalegan blæ, eru smágjör og tilfinningarík, þótt þau einatt sjeu nokkuð mærðarmikil; í gegn um þau öll má heyra óminn af þjóðvísu einni, sem hann hefur valið til einkunnarorða á eina af bókum sínum. Vísan hljóðar þannig: »Ravnen flyver om Aftenen, Om Dagen han ikke má. Den má friste den onde Skæbne, Den gode kan ikke fá. — Men Ravnen flyver om Aftenen.*1 Það er þó ekki svo að skilja að öll yngri skáld Dana gefi sig þannig eingöngu við að rannsaka hjörtun og nýrun í sjálfum sjer og öðrum. Gustav Wied er af allt öðru sauðahúsi. Hann er svo rudda- legur, keskinn og klúr í orðum, að vjer höfum lengi ekki átt sliku að venjast í bókmenntum vorum. Enda veit hann af því sjál-fur, því að hann nefnir ekki leikrit sín hinu vanalega nafni, sem sje »gamanleiki« eða »skrípaleiki« heldur »satýrleiki«. Það eru líka hjákátleg hafrahlaup í honum á stundum. * * Ef jeg nú að lokum á að ljúka einkunnar orðum á danskar bókmenntir yfir höfuð, þá verð jeg fyrst að taka það fram, að slíkt er áhorfsmál, að taka þannig allt í einu og kveða upp einn allsherjardóm, þar eð naumast getur hjá því farið, að hann verði ónægur og villandi. Þó hlýtur sú hugsun að hafa mikið til síns 1 Þ. e. Hrafninn flýgur um aftaninn, á daginn má hann það ekki; sá verður að freista illra örlaga, sem engin fær góð. En hrafninn flýgur um aptaninn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.