Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 69
229 P. A. Munch (1847) og y>Eddukvaðin« með sama manni sama ár; sama ár ennfremur »Fornnorrana lestrarbók« og aptur 1863, og loks »Fagrskinnu« með Munch. Vel var nú riðið af stað. Og eins var vel haldið áfram. 1848 kom út »Alexanderssaga« og »Konungsskuggsjá« (með Keyser og Munch), 1849 »Ólafssaga helga hin minni« (með Keyser), 1850 »Strengleikar« (með Keyser), 1851 »Barlaamssaga« (með Keyser), 18 5 3 »J'nðrikssaga« af Bern og »Olafssaga helga« hin sjerstaka eða meiri (með Munch), 1860 »Karlamagnússaga«, 1862 »Stjórn« (biblíu- þýðingin), 1863 »Homilíubókin« norska; svo kemur á árunum til 1868 »Heimskringla« og »Flateyjarbók« í þrem bindum (með Guðbrandi Vigfús- syni, sem skrifaði alla bókina upp eptir handritinu), 1869 »Thómassaga erkibyskups«, 1871 »Fríssbók« (Heims- kringlu handrit) og »Mariusaga« eptir öllum handritum i 2 bindum, 1873 »Eirspennill« (eða Konungasögur, það er sögurnar frá Sverri til Hákonar gamla eptir nefndu handriti), 1874 »Postulasögur« og loks 1877 »Heil- agra manna sögur« í 2 bindum. Par að auk hefur hann átt mikinn þátt í útgáfu hins norræna »Fornbrjefa- safns«, er nú eru útkomin 14 bindi af, og hann var i nefnd þeirri, er sá um útgáfu hinna fornnorsku laga (5 bindi). Það er af þessu tali auðsjeð, hve óþrotlega elju og aðdáanlega iðni þessi maður hefur haft til að bera. Pví lýsir ekki síður sú saga, sem jeg hef heyrt um hann. Eitt sinn sem optar var hann á Sívalaturni að skrifa upp handrit — því að þau voru þar þá —; þegar lokað var, tók hann ekki eptir því, og enginn tók eptir því, að hann sat kyrr í sínu horni: þetta var laugardag, og þarna varð hann að dúsa matarlaus og drykkjar til mánudags. Og er ekki þess getið, að hann hafi verið myrk- fælinn eða leiðzt. Pað má með sanni segja, að útgáfur Ungers eru harla nákvæmar, enda var bonum einkar sýnt um að lesa skinnbækur og það þótt máðar væru1. f*ar til kom og, að hann var svo vel að sjer i fornnorrænu máli, að þar hafa fáir staðið honum á sporði, og það Hann lærði ljósmyndatöku og tók ljósmyndir af heilum handritum, og hafði hann ekki allfá þesskonar handrit í bókasafni sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.