Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 71
231 fræði, og er slíkt hverjum manni ofraun, enda er nú embætti hans skipt í sundur eptir fráfall hans. Unger var alla tið ógiptur og bjó með systur sinni. Hann var tæplega meðalmaður á hæð, og ekki þrekinn, en vel á sig kominn. Hann var glaðmannlegur og ern, og þótt hann væri kominn undir áttrætt, þegar jeg sá hann siðast, var hann svo unglegur og kvikur, að ætla hefði mátt, hann væri ekki eldri en um sextugt. i. janúar 1897 fluttu samkennarar hans og lærisveinar með próf. S. Bugge í broddi hamingjuóskir og þökk fyrir unnið æfiverk, og færðu honum bók, sem heitir »Sproglig-historiske Studier«, tilegnede Professor C. R. Unger. Pað voru, eins og menn sjá af talinu hjer á undun, 50 ár liðin, frá því Unger hóf bókaútgáfur sinar, og í minningu þess var bókin samin. En nú átti hann skamt eptir ólifað, því að 30. nóvbr. 1897 andaðist hann. I þeirri bók, sem nefnd var, segir einn af höfundunum (G. A. Gjes- sing): »jeg vona, að próf. Unger finni i henni (greininni) vitni, sem honum þyki vænt um, um að kennsla hans og útgáfnavinna hafi frá þvi fyrsta vakið fýst hjá tilheyrendum hans til að halda áfram vísinda- legri starfsemi, viðhaldið lifandi áhuga hjá þeim í öllu lifi þeirra siðar, og verið þeim dagleg stoð og stytta, þegar þeir reyndu sig sjálfir i vísindalegum sjálfstæðum rannsóknum«. Petta er efalaust ekki orðum aukið — og Unger á það skilið, að »þess sje getið, sem gengið er«. Khöfn í júlí 1898. Finnur Jónsson. Enskir jafnaðarmenn. (Eptir H. Drachmann.) Kveldsólar geisla brosin blíðu og bjarmi dagsins um náttmálastundu leika’ yfir bænum. Með straumfalli stríðu stórflaumur árinnar gruggugur beljar; sem boðsgestur kominn hjá kunningjum góðum í kámuga bælið frá úthafsins slóðum þokan sjer hvelfir yfir bæinn, — byrgist straumur; svo brýzt fram nóttin, — dauðinn eða draumur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.