Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 74
Hann þagnar; — þá æpa þeir: »Meira, meira!« A móti bænum hann snýr sjer og bendir. Þangað af kolberum flykkist þá fleira sem flóð út ur ölkrá, er nærri þar stendur. Þeir hrifa hann með sjer og hann tekur orðið — úr hópnum hann fer upp á veitingaborðið —• gegn auðstjórnar, ríkis og kirkjunnar klónum. — Svo kráin er hroðin af lögregluþjónum. Og stormurinn hvín og streymir á með niði, of stórbænum dimmþrungið ský eitt sig grúfir, og til þess stiga raddir af kynlegum kliði, sem klögunar ógnir þær nöldra þar uppi. Ljósið frá vestursins1 ljómandi búðum, leiptur frá austursins1 verksmiðjusúðum skýið roða-hjúpi nú hylja’ i aptanblænum. — Hvort mun það samstjórnar dómur yfir bænum? V. G. Stökur. KONUKOSTIR. Ungir líta’ á andlitið, er þeir svanna leita; eldri blína á auðmagnið, ei um hitt þeir skeyta. En á lund og list og mennt líta fæstir sveina. Annað þó en þetta þrennt ei þýðing hefur neina. 1 Meö »vestur« á skáldið auðsjáanlega við vesturhluta Lundúna — »The JVest Endi —, þar sem mest er um skrautbúðir og rikisfólkið og aðallinn býr, og með »austur« er átt við austurhluta bæjarins — »The East End*—, þar sem fullt er af verksmiðjum og verkmannalýðurinn hefst við.— Með »ánni« í kvæðinu er átt við Thames og »þokan« er hin alkunna »Lundúnaþoka«. hÝÐ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.