Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 12
1J2 Hans andvökum lauk nú, Nú lítið á blóðroðið er æfin þvarr svo skjótt. Á sægirtri Drangeyju lík hins unga manns, og sverð yðar sliðrið hann sofi vel og rótt, er sögu styttu hans! í friði fyrir vopnum og vígamanna drótt. Pótt lífi hann ræntuð ei lét hann frægðar-krans. IV. JÓL í SKÁLHOLTI. (Þorláksmessu 1193). Pað er liðið til jóla. Um lautir og hóla sem línbrjóst á konum er drifthvítur snær. En úr héröðum víða nú höfðingjar ríða, þeir halda til Skálholts, þó leið sé vart fær. Vinir heilsast án gleði, því hvers manns í geði býr harmur, sem dylst ei að mjög gengur nær. Nú er hátíð Krists burðar svo hljóðleg, að furðar: þó hlýði menn kirkjusöng, léttist ei brá. Hvílíkt tjón má það vera, sem til þess mun bera að truflast hinn helgasti fögnuður má? — Hann er dáinn, sem mestur var maður og beztur og metinn og elskaður landsbúum hjá. Hann var ljós íslands barna og leiðsögustjarna, sem ljómandi sólgeisli’ í koldimmum geim, þeirra faðirinn dýri og hirðirinn hýri, sem helgastur, kærastur gimsteinn var þeim. Hafði fimtán ár stjórnað og starfskröftum fórnað svo stýrt fengi lýðnum til guðsríkis heim. Hafði sextíu’ ár litið, er sumri var slitið, og sumar kom aftur, er vetur leið frá. Enn mun vor fylgja vetri með veðráttu betri, af vötnum fer ís og af jörð leysir snjá; og er sól vermir svörðinn, fær sumarblóm jörðin, — en seint mun þess auðið hans jafningja’ að fá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.