Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 16
176 kemur það sér vel, ef svo stendur á, að menn koma henni ekki fyrir sig, sem oft kann að verða; en yfir höfuð virðist svo sem þær haldi að þetta sé ósvinna, og að það heyri til góðum siðum að vera sem reigingslegastar, þegar þær mæta manni á götu — sumar líta undan, og sumar eru eins og fokreiðar — hvort það á að merkja, að þær ekki vilji þekkja mann, eða þær halda að maður verði of nærgöngull, ef þær ekki harðstakka sig með »skikkanleg- heitanna« skonroksbrynju — það er ekki hægt að vita. En það er víst, að karlmennirnir slíta ekki litlu af höttum og húfum á þessari árangurslausu kurteisi, sem ekki gefur svo mikið af sér sem eitt vinalegt viðlit eða bros, sem oft getur verið margra króna virði, þó það ekki kveyki brennandi ástarloga í viðkvæmum hjörtum. — Annars sést nú varla skautbúningur kvenna, og karl- mennirnir klæðast á hálf-útlenzku, nema »fínu mennirnir«; en til allrar lukku er »þjóðbúningurinn« horfinn, þetta »þýzk-hollenzka« afskræmi, sem Sigurður málari vildi koma hér á, og fáeinir piltar tóku upp þjóðhátíðarárið. — Einhver útlenzkur maður hafði ritað í blað, að hér hefðu allir sjóvetlinga á höndunum, og mun hann ekki hafa séð aðra en sjómenn eða fólk í sjóverkum, en allir vita, að hér mætir maður daglega »fínum« herrum í hinu hærra veldi til- verunnar á flaksandi flugnakápum eins og stórkostlegir leðurblöku- vængir, sem fylla loftið með vindi og framfarastormi, og svo má ekki gleyma að hafa staf til að »slá í kringum sig« — líklega til þess að ryðja burtu öllu því, sem er sjö eða átta ára gamalt, hvað þá eldra, því það er álitið óbrúkandi og á eftir tímanum. Pá má ekki gleyma hönzkunum; hendurnar eru altof fínar til að taka á heiminum — íslenzkir fingravetlingar duga ekki, þeir eru »íslenzkir«; skinnhanzkar og »glacé«-hanzkar eru það einasta, sem boðlegt er. Svo nægir ekki að vera á einum frakka, en sumar- yfirfrakki verður að skýla hinni dýrmætu persónu, af því þetta er siður í útlöndum. En ekki fyrir það, það er þó ætíð viðkunnan- legra að sjá vel klætt fólk en illa klætt, einkum ef hið innra svar- aði nokkurn veginn til hins ytra, en það vill nú gefast misjafnlega — þeir, sem hingað koma úr hinum kaupstöðunum, eru venjulega »fínastir«. — Sundurgerðamenn hafa íslendingar ætíð verið, og ávalt verið meira fyrir að »sýnast«, en að »vera«; og þessum skrautmannahópum mætir maður þráfaldlega á götum bæjarins. — Par kemur nú einn hópurinn með reglustikur og teikniborð, og kortarollur svo langar, að þær ná yfir götuna — það eru skipstjóra-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.