Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 37
i97 um. — Ekki mun Góðtemplaraskáldskapurinn heldur lyfta sálunum mjög hátt upp í hæðirnar, þótt þeir yrki um að þeir drekki ekki áfengi; — annað eins og vísa Jónasar: »Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur« er þar fyrirdæmt og útskúfað, og annars furða, að menn af þeirra flokki skuli mega eiga kvæði Jónasar eða nokkurs annars manns en bindindsskálds. NIÐURLAG. Sumt vantar hér enn, sem nauðsynlegt væri að fá. Pað er fyrst og fremst opinbert uppboðshús, þar sem nóg rúm væri, svo fólkið komist að og þurfi ekki að standa úti í rigning- um og illviðrum, eins og oft hefur viljað til. Petta er skaði fyrir alla, bæði þá sem eiga munina, fyrir þann, sem heldur uppboðið, og fyrir þá, sem vilja kaupa. Pá vantar og vinnuhús eða hæli fyrir niðursetninga eða þess konar aumingja, sem altaf er farið illa með, hvað sem sagt er. Svo er sæmileg spítalabygging, bygging fyrir »söfnin«, eins og tíðkast alstaðar, þar sem menn vita af sjálf- um sér. Væri nær að verja landsfé til þess, heldur en til margs annars, sem allir þekkja, en enginn nýtur. En ef nokkuð væri til, sem laðað gæti útlenda ferðamenn hingað, þá væri það »múseum«, eða bygging handa söfnunum, eins og oftar en einu sinni hefur verið farið fram á. Vegna bókasafns mun enginn koma hingað, því nóg er af þessháttar í útlöndum; Landsbókasafnið er ónýtt, eintómt rusl og samsafn án allrar bók- legrar fyrirhyggju, þótt þar séu til einstöku góð og dýr verk (sem enginn notar). Málverkasafnið er ómerkilegt í sjálfu sér, þótt mál- verkin séu dýr og vel gerð og sumum hér þyki gaman að sjá þau. það eru því einungis þau tvö söfn, Forngripasafnið og Náttúru- safnið, sem um er að gera; þau söfn eru nógu mikil til að fylla hæfilega byggingu; þau aukast altaf jafnt og þétt, en verða að hírast í klefum og kytrum, sem engum manni er bjóðandi. Varla nokkur bær af heldra tægi er til, sem ekki eigi safnsbyggingu, og kæmist hún hér á, þá mundi hún verða landinu til sóma og margir ferðamenn mundu vilja sjá söfnin. Undarlegt er að sá smásálarskapur skuli vera hér samhliða stórmenskunni, og heimtufrekjunni í öðru, að þykja ekki minkun að því, að bjóða útlendingum og sjálfum oss önnur eins hreysi og þau, sem þessi söfn mega til að búa við. Háskóli mundi engan laða hingað, til þess erum vér of fámennir og fátækir, en hér gengur það eins og annað: menn byrja á þak- inu og ætla að enda á grundvellinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.