Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 59
219 svo miklu meiri en fólksfjölguninni neraur, að hún hlýtur að vera vottur um meiri framleiðslu og meiri velmegun. Einna ljósastur vottur um aukna velmegun eru sykurkaupin. Kaup á þessari hollu og nærandi vöru hafa sífelt farið vaxandi alla öldina, svo að þau nú eru rúmlega 164 sinnum meiri á hvern mann, en þau voru í byrjun aldarinnar (1816: 0,17 pd. á mann, 1840: 1,81 pd., 1866— 72: 7,46, 1876—85: 12,68, 1886—95: 20,54, 1896: 27,92). Og þó er sykureyðslan á hvern mann á íslandi enn þá meira en helmingi rninni en í Danmörku, svo .28 pund á ári getur ekki talist mikið, þó það sé mikið í samanburði við 17 kvint í byrjun aldarinnar. En þó þetta bendi óneitanlega á aukið kaupmagn, þá stafar það engan veginn eingöngu af aukinni framleiðslu, heldur líka afbætt- um verzlunarkjörum. Menn fá nú tiltölulega miklu meira af út- lendri vöru fyrir hina innlendu vöru en um miðja öldina, hvað þá heldur áður. 1849 þurfti t. d. 9,7 lpd, af saltfiski eða 35,5 pd. af ull til þess að kaupa eina tunnu af rúgi, en á síðustu árum hefir hún fengist fyrir 7 lpd. af saltfiski eða 22 pd. af ull. — Hve mikið viðskiftamagnið hefir aukist má meðal annars sjá af því, að 1863 —72 komu til íslands frá útlöndum að meðaltali 158 skip með 15,219 smálestarúmi, en 1896 vóru þau orðin 366 með 71,841 smálestarúmi (og af þeim 150 eimskip með 50,004 smál. og 216 seglskip með 21,837 smál.). Af þessum skipum komu 1863—72 60,7 °/0 frá Danmörku, en 1893—96 ekki nema 26,6 °/o. Hin skipin hafa því nær öll komið frá Bretlandi og Noregi, sem sýnir, að verzlunin hefir verið að færast þangað. í byrjun aldarinnar var öll verzlun landsins rekin af fáeinum fastakaupmönnum, en nú er hún rekin á fernan átt. Eru þar efst á blaði fastar verzlanir (kaupmenn), sem nú eru (eða vóru 1897) 191 og af þeim 146 innlendar, en 45 útlendar. ?á koma lausakaupmenn, sem fyr meir var töluvert af, en nú fer óðum fækkandi, enda lítil þörf fyrir þá, síðan fastakaupmönnum fjölgaði og samgöngurnar hafa verið bættar. Pá eru eitthvað 18 sveita- verzlanir, sem allar hafa risið upp nú hin síðustu árin og búast má við að fjölgi. Loks eru kaupfélögin, sem svo kalla sig, en reyndar eru að eins pöntunarfélög. í*au senda vörur sínar á eigin ábyrgð til útlanda og láta umboðsmenn sína selja þær þar, og panta svo hjá þeim útlendar vörur í staðinn. Kaupfélagshug- myndin, sem kom upp laust eftir 1880, var góð og félögin hafa — að minsta kosti framan af — haft töluverð bætandi áhrif á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.