Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Side 66

Eimreiðin - 01.09.1900, Side 66
226 Dana), en á yfirstandandi fjárlögum (1900—1901) eru þær áætlaðar 1,399,900 kr. eða um 1,400,000 kr. (og tillagið úr ríkissjóðnum þó nú komið niður í 120,500 kr.). Sé tillagi ríkissjóðsins slept, hafa tekjur landsins sjálfs þannig vaxið úr 243,047 kr. upp í 1,279,400 kr. eða meira en fimmfaldast. Hvernig hinar einstöku tekjugreinir hafa smámsaman vaxið, má sjá með því að bera saman fjárlögin fyrir eftirfarandi þrjú fjárhagstímabil með 10 ára millibili: 1976—77 1886—87 1796—97 kr. kr. kr. Skattar og gjöld • 303.876 574,300 936,000 tekjur af fasteignum landssjóðs 54.4S2 64,800 52,600 tekjur af viðlagasjóðnum 69,800 78,000 ýmislegar innborganir og endurgjöld .... 3.057 8,500 9,200 tillag úr ríkissjóðnum 175,000 135,000 allar tekjur landsins • 579.593 892,400 J, 210,800 Að sama skapi hafa eðlilega útgjöldin líka vaxið og má sjá hækkun hinna einstöku útgjaldagreina með því að bera saman þrenn sömu fjárlögin: 1876—77 1886—87 1896—97 kr. kr. kr. Hin æðsta stjórn innanlands 26,800 26,800 26,800 alþingi 32,000 33,600 39,600 umboðsstjórn, gjaldheimtur og reikningsmál . . 47,080 50,916 50,816 dómgæzla og lögreglustjóm 41,092 169,850 168,800 til eflingar landbúnaði . 2,400 20,000 55.980 til vita » 8,000 13,800 læknaskipun og heilbrigðismál . 38,010 89,700 124,964 samgöngumál 71,800 138,800 331,ooo kirkju- 0g kenslumál • I32.39I 243,788 274,611 eftirlaun og styrktarfé 60,000 80,400 ýmisleg útgjöld 19,322 46,384 45,878 öll útgjöld landsins . . .....................451,895 887,838 1,212,649 Hin æðsta fj árhagsstj órn innanlands er falin landshöfðingja með aðstoð landfógeta, sem er aðalféhirðir landsins eða Fáfnir landsjóðsins, en gjaldheimtur hafa sýslumenn og bæjarfógetar á hendi og umboðsmenn af jarðeignum landssjóðs. Til aðstoðar við reikningsmálin er skipaður sérstakur endurskoðandi, en lands- höfðingi leggur landsreikninginn fyrir alþingi, sem kýs 2 endur- skoðendur af sinni hálfu og úrskurðar reikninginn með lagaboði. Árstekjur sveitasjóðanna eru nú um 600,000 kr. (1895: 589,000 kr.) og efnahagur þeirra hefir farið stórum batnandi hin síðari árin. I’annig vóru eignir þeirra 1893 ekki nema 278,344 kr., en 1895 vóru þær orðnar 456,388 kr.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.