Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 25
25 Kenslumál er eitt af því, sem ekki hefir farið varhluta af byltingum og breytingum seinni ára. Pað eru feldar burtu náms- greinir, sem áður hafa skipað öndvegissæti í skólum, aukin kensl- an í öðrum og nýjum bætt við, og menn breyta kensluaðferðum og finna upp nýjar, eftir því sem reynslan eykst og fræðslulist- inni fer fram. Fram að þessu hefir sá stórgalli verið á allri kenslu í al- mennum mentaskólum, að hún hefir verið einhliða fram úr hófi. það er fyrst nýlega að menn eru farnir að sjá og sannfærast um þetta, og má það furðanlegt heita, eins og það virtist þó liggja í augum uppi. Menn hafa lokað öðru auganu, en einblínt með hinu á einstök atriði, og gleymt öllu öðru. Pekking og aftur þekking og ekkert nema þekking, það var mergurinn málsins Alt var undir því komið að berja inn í menn sem mestum fróðleik, og þó er það víst, að fróðleikurinn einn gerir engan mann sælan. Það, sem flestir sækjast eftir í heiminum, er vellíðan sjálfra sín og ann- arra, fleiri eða færri, en til þess að öðlast hana, hjálpar þekking. in engum nema hálfa leið. Hver veit tölu á þeim fróðleiksmönn- um, sem eru sjálfum sér og öðrum til skapraunar og mannfélag- inu yfir höfuð að tala til lítillar uppbyggingar ? Pað er ekki alt undir því komið, að vita mikið. Pekkingin er ekki fullnaðartak- mark. Hún getur meira að segja orðið að skaðvænu vopni í höndum hugsjónalausra og tilfinningalausra manna. fað er því rangt og þröngsýnt, að ganga fram hjá hugsjónalífi og tilfinninga- lífi mannsins, þegar um uppeldi og menning er að ræða; enda er nú komið svo, að heita má, að menn séu orðnir á eitt sáttir um þetta markmið allra almennra mentastofnana: I’ær eiga að veita öllum mönnum, bæði konum og körlum, háum og lágum, and- legan og líkamlegan þroska, svo víðtækan og alhliða, sem föng eru á. I’etta er ekki nema sanngjörn og réttmæt krafa, bygð á skynsamlegum athugunum á því, hvers lífið krefst af hverjum manni og hvað til þess þarf, að hver einstaklingur sé svo vel búinn frá bæ, að hann geti sigrast á þeim erfiðleikum, sem baráttan fyrir tilverunni hefir í för með sér og hins vegar notið þess góða og fagra, þeirra sólskinsbletta, sem lífið hefir að bjóða. Sönglistin er ein af þeim greinum, sem menn hafa leitt hjá sér, þegar um skólamál var að ræða. Pað er fyrst á seinni ár- um, að menn eru farnir að viðurkenna það alment, að listir, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.