Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 71
7i íslenzk hringsjá. UM SPJALDVEFNAÐ (»Úber Brettchenweberei«, Berlin 1901) heitir bók, sem fröken M. Lehmann-Filliés hefir gefið út og er það skrautrit mikið í fjögra blaða broti og með 82 myndum og henni til stórsóma. Ritið er í 10 köflum og er þar nákvæm lýsing á spjaldvefnaðinum í sínum ýmsu myndum og sjálfri vefnaðar- aðferðinni. í’ar er og mjög fróðleg skýrsla um rannsóknir bæði hennar sjálfrar og margra nafnkunnra vísindamanna viðvíkjandi spjaldvefnaðinum og útbreiðslu hans í ýmsum löndum. Kemur það upp úr kafinu, að hann er ekki aðeins eldgamall, heldur hefir tíðkast um allar jarðir, og má víðast hvar finna einhverjar menjar hans í hinum »gamla heimi«. í Danmörku er hann til á Jótlandi, í ýmsum héruðum í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, Hann er og iðkaður á sumum stöðum í Grikklandi, Spjaldofinn lindi (»snáruband«). í Litlu-Asíu, Kákasus, Indlandi, Síam, Kína o. s. frv. Álítur Assyríufræðingurinn Dr. Carl I.ehmann, að Babýlon'ríkið sé hið upprunalega heimkynni hans. Og fröken L.-F. álítur, að Guðrúnarkviða II, 26 (»HúnsJiar meyjar, þœr er Jilaða spjöldum ok göra gidl fagrt«) bendi á, að spjaldvefnaðarl'stin hafi fluzt með Húnum til Norður- álfunnar frá Kákasuslöndunum, þar sem menn enn eru leiknir í þessum vefnaði og vefa bæði gullhlöð og silfurbönd með spjöldum. fetta virðist þó mjög vafasamt. Fult eins líklegt er, að orðin í Guðrúnarkviðu eigi aðeins að benda á, að húnskar konur hafi verið öðrum fremur leiknar í spjaldvefnaði. l?ví ýmislegt virðist benda á, að spjaldvefnaðurinn hafi áður verið til á Norðurlöndum og sé þar eldgamall. fannig getur froken L-F. þess, að í Pjóðmenjasafninu í Kaupmannahöfn sé til lindi (eða mittisband) frá eiröldinni, sem að dómi manna, er vit hafa á, sé spjaldofinn. Og þetta er næsta líklegt, þar sem menjar þessa vefnaðar hafa fundist í forngröfum Egipta frá árinu 960 fyrir Krists burð og svipaðar menjar má finna víða annarstaðar frá fornöldinni. Menjar hans hafa meira að segja fundist hjá frumbyggjum Ameríku, því í safni einu í Plamborg er spjaldofið band frá Peru, sem fundist hefir í forngröf- um þar. Spjaldvefnaðurinn virðist því hafa verið mjög almennur hjá öllum fom- þjjóðum, og er það því mjög sennileg tilgáta, er fröken L.-F. ætlar, að hann sé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.