Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Qupperneq 12

Eimreiðin - 01.05.1905, Qupperneq 12
92 lega við það, sem rotið er og fúið — með snild, er hlýtur að hrífa. Fyrir mitt leyti vildi ég gefa ekki minna en tvo þriðjunga af öllum rímarahópnum okkar (og það er ekkert smáræði) fyrir aðeins eitt sagnaskáld, er við hann gæti jafnast. Eg er í eng- um efa um, að það væri þjóðinni góð skifti. f öndverðum nóvembermán. 1904. GÍSLI SVEINSSON. Legstaður Jónasar Hallgrímssonar. í æfisögu Jónasar, sem prentuð er framan við »Ljóðmæli og önn- ur rit« eftir hann, stendur á bls. XXXIX: »31. maí var hann jarðað- ur í Assistentskirkjugarðinum Litr. S, No. 198«. í’etta mun tekið úr Fjölni, en er ekki nákvæmt, því að það vantar, að þess sé getið, í hverrar sóknar »Litra S« hann hafi verið grafinn. Assistents-kirkju- garðurinn var nefnilega áður fyrri kirkjugarður margra sókna, og átti hver sókn marga hluta kirkjugarðsins hér og þar um garðinn. Hverj- um hluta hverrar sóknar var skift í reiti með tölustafamerkjum, en hver hluti fyrir sig hafði sitt bókstafsmerki. Vóru því þá fleiri »Litr. S, No. 198« en legstaður Jónasar. Fyrir hér um bil 20 árum síðan (1880—81) var þessu breytt á þann hátt, að öllum kirkjugarðshlutum hinna ýmsu sókna var slegið saman og öllum kirkjugarðinum síðan skift í einu lagi í hluta með bókstafamerkjum og hveijum hluta fyrir sig í reiti með tölustafamerkj- um. Við þetta breyttist auðvitað gjörsamlega bókstafs- og tölumerki hvers legstaðar, svo að nú liggur Jónas ekki »i Assistents-kirkjugarðin- um Litr. S, No. 198«. í dagbók kirkjugarðsins um árið 1845 stendur að »stúdent Jónas Halgrinson1) 3 62) (ára að aldri, dáinn) 26. maí (af) drepi (— »Koldbrand« — hafi verið grafinn) 31 maí (frá) Friðriks- spítala (í) Trinitatis (sókn, nr.) 198, S«. í’egar breytingin var gerð, varð þessi reitur að mestu leyti sami sem N. 1095; nokkur hluti hans er þó nú í N. 1096, þar eð reitur- inn var mjókkaður um 1 alin; Trinitatis S, 198 var 4X4 álnir en N. 1095 er 3X4 álnir. það verður því ekki sagt alveg með vissu, hvort Jónas liggur nú heldur 1 N. 1095 eða N. 1096, því að í dagbókinni hefir þess ekki verið getið, hvorumegin í reitnum hann hafi verið grafinn. 30 árum eftir að Jónas var jarðaður, var grafinn í sama reit mangari einn að nafni Stryving og 4 ára piltur með, en þess er ekki við getið hvorumegin í reitnum. Liðu nú enn um 20 ár þangað til 1 f’annig! 8 Rangt; Jónas var fæddur 15. nóv. 1807.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.