Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 18
DÓMKIRKJAN í KÖLN (séð um kvöld frá eystri bakkanum á Rín). 98 miklu byggingar bezt í ljós, ekki einungis »grundvallarlínurnar« í hús- inu sjálfu og turnunum, heldur einnig það einstaka: bogarnir, sem ganga saman í odd að ofan, útskotin utan á byggingunni, alsett smá- turnum og prýdd myndum, og hliðin eða dyrnar. — Þegar maður lítur á hliðina á bygging- unni, minnir hún næstum á snarbratt hamrabelti vaxið greniskógi; þar stendur hver röðin yfir annarri af hvössum, grönn- um smáturnum og alls- konar myndbreytingum og prýði byggingarlistar- innar, sem ómögulegt er að lýsa, og tunga vor á engin orð yfir. En eitt er aðdáanlegast, og það er samræmið i öllu. smáu og stóru. Kirkjan er bygð ná- kvæmlega í rómverskan kross (f), þannig að að- alkirkjan myndar aðal- legg krossins og snýr frá austri til vesturs. f’vei- byggingin liggur í suður- og norður frá krossinum, og er ofurlítill turn upp- úr mæninum, þar sem þær falla að krossinum, en austur úr samskeytun- um liggur kórbyggingin, sem er elzti hluti kirkj- unnar, og var fullgerður og vígður til notkunar 1322. Á fæti krossins eða vesturenda kirkjunn- ar rísa tveir geysimiklir turnar og gnæfa við him- in. Standa þeir sinn hvorumegin við kirkjumæninn, og eru svo líkir, að hvergi sést munur á. Þessir turnar eru 468 fet (156 metrar) á hæð, eða 168 fetum hærri en Ráðhústurninn í Kaupmannahöfn. Um tíma voru þessir turn- ar hæstu kirkjuturnar í heimi, en nú hefir nýlega verið lokið við kirkjuturn í Ulm á Þýzkalandi, sem er 12 fetum hærri. — Samkepn- in li.fi! *) Flatarmál það, er kirkjan nær yfir, er heldur ekkert smáræði; það 1 Eitel-turninn í París er meira en helmingi hærri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.