Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.05.1905, Qupperneq 30
I IO að takast hlyti að búa til vagn vel útbúinn með geysi-hraða, ef ekki brysti lærdóm og lægni. Síðan hafa bifreiðar verið eitt af umhugsunarefnum margra hugvitsmanna. Ymsar tilraunir voru gjörðar, unz Newton, náttúru- spekingnum enska, um árið 1608 tókst að búa til vagn, er gekk fyrir gufu. Var hann mjög einfaldur að gerð og litlu betri en gufukúluvagnar þeir, er þegar í fornöld voru kunnir einstaka manni. En þessi Newtons-vagn varð fyrsti vísirinn til eimreiðanna, er síð- ar fóru að tíðkast. Bifreið kom fyrst fram á sjónarsviðið, svo menn viti með vissu, árið 1689; hreyfðist hún úr stað við púðursprengingar. Sá hét Huyhens, er bjó til vélina. Á dögum Lúðvíks Frakkakonungs hins fimtánda (1748) bjó vélasmiðurinn Jacques de Vaucanson til bifreið; er hann sýndi konungi hana, komst hann svo að orði: »Menn munu halda að þér séuð galdramaður«. Og vísindafélagið franska komst að þeirri niðursstöðu, að ekki væri ráðlegt að aka á vagninum um götur borgarinnar, því að vera kynni, að lýðurinn yrði hræddur og héldi að djöfullinn sjálfur væri á ferðinni. Nokkru síðar var þó smíðaður vagn, er menn þorðu að aka á; gekk hann fyrir gufu og þurfti þrjá til að stýra honum. En brátt vildi svo óheppilega til, að hann brotnaði er hann á fleygiferð rakst á hús. Vagn- smiðurinn, Cugnot að nafni, bjó þá til annan vagn, en hann týnd- ist á tímum stjórnarbyltingarinnar; fanst þó seinna í kjallararúst- um nokkrum, og er nú geymdur sem menjagripur í safni einu í Parísarborg. Pá tóku Vesturheimsmenn að smíða bifreiðar. Sá hét Olivier Evans, er fyrstur smíðaði þar gufuvagn (1803); varð hann og notaður sem bátur á sjó, én var lítt viðráðanlegur. Fleiri tilraunir voru gjörðar, en fáar hepn- uðust eins vel og sú, er Trewithick gjörði, þó var ýmislegt að vagni hans. Fyrst var hann notaður til járn- flutninga (einnig í kola- námum), en eftir rúm 10 ár (1813) var hann orðinn að póstflutningsvagni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.