Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.05.1905, Qupperneq 32
11 2 mönnum vinnu daglega. Enn aðrar eiga þeir Levassor og fé- lagar hans; búa þeir til bensín-bifreiðar, sem eru orðlagðar, og eimbifreiðar með pípukötlum. Nú á síðustu árum hefur notkun bifreiða farið mjög í vöxt og fjöldinn allur af bifreiðaverksmiðjum verið settur á stofn í öllum löndum; væri of langt mál að fara nánar út í það og telja upp allar smá-breytingar. Pað eru aðeins fá ár, síðan bifreiðar fóru að tíðkast hér á Norðurlöndum; var þeim misjafn- lega fagnað og voru margir hræddir við þær, sem væru þær ófreskjur. Nærri því hlægilegar varúðar- reglur voru settar hér og þar. Var t. d. í Kaupmannah.- grendinni bannað að aka á þeim, þar sem vegir væru mjórri en 12 álnir. Þótt Kaupmanna- höfn sé að ýmsu leyti með nýtízku- 4. 20 h-1 fjórgengishreyfivél. sniði, var þó bæjar- stjórnin og lögreglan svo afturhaldssöm, að kveða svona á um; en orsökin til þessa var ýmigustur sá, er menn höfðu á þessum nýmóðins samgöngufærum. Pessi ákvæði hafa enn ekki verið úr gildi numin, þótt einkennilegt megi kalla, og þótt almenningur nú orðið kunni þeim mjög illa, þar sem reynslan hefur hvarvetna gefið bifreiðanotkuninni góðan vitnisburð, eins á þröngum og fjöl- förnum stígum sem á breiðum hlemmigötum. Ur hófi keyrir þó hégiljan hjá Vébjargarbúum á Jótlandi, því að þar verður sá, er á bifreið ekur að kveldi dags, að láta annan mann ganga hundr- að álna spöl á undan sér, til þess að vara fólk við! Mætti gjöra ráð fyrir, að Islendingar hirtu eigi að taka Dani
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.