Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.05.1905, Qupperneq 51
i3i hvenær sem það varð vitund hrætt, verða blátt, stirðna upp og koma ekki upp nokkru hljóði, er það reyndi að orga. En allar þessar skemtanir voru þó ekki nema smáræði og lítilsháttar í samanburði les grands cavalcades d’amour1 2), og þar var Tryggur jafnan fremstur í flokki. 6—8 eða io—12 stórir gulir, svartir og rauðir hundar með langri halarófu af öðrum minni og örsmáum rökkum, sem voru svo útbitnir og ataðir, að lítt varð séð, hvernig þeir voru gerðir, en eigi að síður ærið hugrakkir með upp- spertar rófurnar og másandi af ákafa, þó þeir gætu alls ekki gert sér von um að hafa annað upp úr krafsinu, en að fá nýja ráðn- ingu og verða velt í forinni, — og svo af stað á fleygiferð eftir götunum, yfir torgin, jurtagarða og blómreiti, með áflogum og ýlfri, blóðugir og forugir, með lafandi tungum, —- úr vegi menn og barnavagnar, gefið rúm áflogum og ástabralli hundanna — þannig þeystust þeir eins og Ásareið gegnum aumingja bæinn. Af mönnum á götunum skeytti Tryggur ekki um neina nema lögregluþjónana. Því af sínu mikla viti hafði hann fyrir löngu skilið, að lögreglan var þar til þess, að vernda hann og hund- bræður hans gegn mönnum og margs konar yfirgangi. Pess vegna stanzaði hann ætíð náðarsamlega, þegar hann mætti lögregluþjóni, til að láta klóra sér bak við eyrað. Einkum átti hann sér góðan gildvaxinn vin uppi í Opnurá, en þar átti Tryggur Hatson?), sem hann hafði haft árum saman. Þegar lögregluþjónn Fróði Hansen kom upp úr kjallaramunna, sem ekki allsjaldan bar við, því hann var glaðvær piltungi, sem gaman var að bjóða hálfan bjór, — þá var andlitið á honum ekki ósvipað upprennandi sól; því það var kringluleitt og rautt, heitt og glansandi. En þegar hann var kominn upp á táið í fullri stærð °g gaut augunum sínum ströngu aftur og fram um götuna, til þess að grenslast eftir, hvort nokkur miður velviljuð sál kynni nú að hafa séð, hvaðan hann bar að, þá brá fyrir endurminningu um nokkuð, sem við æskumennirnir lásum um í eðlisfræðinni, og sem mig minnir að við kölluðum útþenslukóeffisíentinn3). Því þegar menn virtu fyrir sér sterka beltið hans og hvað djúpa laut það reyrði inn í hann bæði að framan og aftan og á hliðunum, þá varð mönn- 1 o: Ástabrallshlaupin eða hundastóðsferðirnar. 2 0: Ástasamband eða fylgilag (kærustu). 3 o: Margfaldarann. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.