Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 67
i47 hafði að eins vitsmuni til að sjá ráðin og afleiðingarnar, heldur og þrek til að takast á hendur þá feikna-ábyrgð, sem var örþrifsráðum hans að sjálfsögðu samfara — manninum sem eigi að eins á í höggi við afarrík öfl í þjóðfélaginu, er koma fram sem megn mótspyrna og fjand- skapur gegn honum sjálfum og starfi hans, heldur verður og stöðugt að vera á varðbergi gegn ótta og ístöðuleysi þeirra, sem sjálfsagðastir voru til þess að veita honum að málum, bæta því ofan á allar aðrar áhyggjur að beita vitsmunum sínum, staðfestu, lipurð og þolinmæði, til þess að vinna sigur á þeim örðugleikum, eins og saga þessi ber svo ljóst vitni um. Mér fanst verða undur-lítið úr Vilhjálmi við hliðina á þessum tröll- aukna anda, og ég lét þess getið við niðurlag sögunnar, að Bismarck gamli hefði hlotið að brosa í kampinn, þegar sonarsonur Vilhjálms fór að skipa þjóðinni að kalla afa hans »Vilhjálm mikla«. Auðvitað var Páll Briem mér sammála um Bismarck; frá þessari hlið er öll ver- öldin sammála um hann. En um Vilhjálm var hann mér mjög ósamdóma. »í’urfti þá ekki mikinn mann til þess að fylgja Bismarck ?« sagði hann. Svo fór hann að gera grein fyrir því, sem fyrir honum vakti. Hugsana- þráðurinn var hér um bil á þessa leið: Bismarck er að beijast fyrir sínum hugsjónum. Hvort sem hann vinnur sig- ur eða bíður ósigur, þá eignar veröldin honum sjálfum það, sem hann er að fara með. Auð- vitað býst hann sjálfur við að vinna sigur, og þá er hann ómótmælan- lega orðinn eitt af allra-helgustu stórmennum mannkynssögunnar. í því er afarríkur stuðningur fólginn. En Vilhjálmur veit, að honum er stöðugt núið því um nasir, að hann hafi látið Bismarck teyma sig. Verði málstaður þeirra undir, fer Vilhjálmur ekki varhluta af óförunum og svívirðingunni. En fari alt eins og þeir ætlast til, þá fær Bismarck miklu meira en helminginn af sæmdinni. Svo komst Páll Biiem að því, sem ég fann, að hann var í raun og veru að tala um, þó að hann væri í orði kveðnu að leggja út af Vilhjálmi: PÁLL BRIEM. o'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.