Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 22
Þær voru þá báðar laglegar stúlkur, jafnvel fríðar sýnum, að sumum þótti, þótt ekki væru þær líkari þá en nú. Jón Baldvinsson var líka álitlegur maður, ljós yíirlitum með ljóst hár og karlmannlega vaxinn. Pað litu því margar ungar stúlkur hýrum augum til hans um þær mundir. En Sigurlaug varð hlutskörpust þeirra allra. Hún hafði lika um þær mundir miklu almennara álit á sér en systir hennar. Hún var hæglát og fáskiftin og kom sér vel alstaðar þar sem hún var í vistum. Um annað hlutskifti en vinnumensku var ekki að tala fyrir þær, því þær voru báðar bláfátækar. Geirlaug kom sér aftur á móti hvergi vel. Hún var langt frá því eins vinnugefin og húsbóndaholl eins og systir hennar, þótti tilhaldssöm og sérhlífin og jafnvel svörul, þegar svo bar undir; yfirleitt ómerkileg bæði til orða og verka. Þess vegna toldi hún rétt að kalla aldrei ár í vist. — Pað þarf nú ekki að orðlengja það, að þau Sigurlaug og Jón Baldvinsson feldu hug hvort til annars. Pau voru þá bæði vinnuhjú á sama heimilinu. Vinátta þeirra byrjaði seint um veturinn og þeim kom saman um það, að ráða sig úr vistinni um vorið, taka jarðarskika, sem var laus þar skamt frá, og reisa bú saman um vorið. Svo ætluðu þau að gifta sig um sumarið. Pau byrjuðu raunar ekki með mikinn bústofn, en þó ofurlítinn. Pað var nú heldur ekki algengt í sveitinni þeirri, að byrja búskap með mikinn bústofn. En Jón Baldvinsson var dugnaðarmaður, og þó hann væri ekki reglumaður, var hann þó fyrirhyggjumaður og hneigður fyrir búskap. Og énginn var hræddur um að Sigurlaug mundi sundurdreifa fyrir honum. Gömlu húsbændurnir báðu þeim því innilega blessunar, þegar þau fóru frá þeim um vorið. Skilnaður þeirra Sigurlaugar og húsmóður hennar var hreint og beint gagntakandi. Pær grétu báðar og föðmuðust lengi, áður þær gætu slitið sig hvor frá annarri. Þvílíkur skilnaður húsbænda og hjúa var ekki óalgengur í þá daga. Nú umgangast húsbændur og hjú með meiri ókunnug- leik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.