Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 52
212 Litla eyjan, landið mitt, leiftri göfgi um ennið þitt! Lyftu, lyftu höfði hátt, hef það upp í hvolfið blátt. Sambúð þín við kónga’ er köld. — kunnir bezt við eigin völd. — Fyr en aldar kemur kvöld kannske berðu sjálf þinn skjöld. II. FOGUR ERTU. Fögur ertu móðir mín er máninn skín, fanna- bjarta -blæjan þín sem brúðar-lín! Fögur ertu móðir mín og mjúkt þitt lín, silfur-gliti skygðu skín öll skikkjan þín. Hversu fríð þín ásýnd er, hver á því sér, að Ægir flötum fleygir sér að fótum þér. Frítt svo ertu, frónið mitt og fagur-litt, að himinn leggur höfuö þitt við hjarta sitt. Konung Ægir eyjan mín gaf armlög sín, klæddist hún því há og fín í hermilín. III. GOLAN MÍN. Golan, golan mjúka mín, mál að komast út til þín! ó, að hallast upp við þig! — æddu samt ei gegnum mig. — Kippa máttu’ og kasta mér, kasta mér í fang á þér. Þú ert svo mjúk að þú meiðir ekki, mjúkláta fitlið þitt vel ég þekki: snertir fyrst svo lítið, létt, legst svo að mér fast og þétt. Oft ég í fanginu’ á vorblænum var, veit nokkuð gjörr hvernig hagar til þar. IV. LF.YSING. Hvein í tindum vein í vindum vetrar-tröllið stóð á fjöllum, meina-kindin læsti lindum, læsti öllum vatna-föllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.