Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 1
Um þrifnað og óþrifnað. Pað hefur lengi verið talið ótvírætt merki um hátt menningar- stig hjá þjóðunum, ef þær eyða miklu af sápu. Með öðrum orðum, menn eru vanir að skoða þrifnað eitt af aðaleinkennum menning- arinnar. Pegar vér lítum yfir löndin, sjáum vér að villiþjóðir, svertingjar, skrælingjar, Kínverjar o. s. frv. iifa alment í mesta sóðaskap, en því lengra sem þjóðirnar eru komnar á braut fram- faranna, því þrifnari og hreinlátari eru þær. Englendingar, Ame- ríkumenn og Japanar standa öðrum framar í því sem svo mörgu óðru. Lítum vér aftur í tímann, sjáum vér einnig, að þrifnaður einkennir þær þjóðir, sem langt eru komnar á hinum ýmsu tíma- tímabilum sögunnar. Pegar veldi Grikkja og Rómverja stóð með hæstum bióma, var þrifnaður hjá þeim á mjög háu stigi, þar sem hins vegar Gallar, Germanar, Skýþar o. fl. voru sannkallaðir sóðar og lúsablesar. — Vér íslendingar þurfum eigi annað en að lesa hinar fornu bókmentir gullaldar vorrar til að sjá hversu forfeður vorir möttu þrifnaðinn mikils. Kembdr ok þveginn og Pveginn ok mettr skyli kænna hverr ríði þingi at stendur meðal heilræðanna í Hávamálum. — Á söguöld vorri var það altíit að gestir, sem að garði komu, tóku fótlaugar, en á undan og eftir máltíðum var alsiða að taka mund- eða handlaugar, og að lauga allan líkamann við og við þótti sjálfsögð skylda sið- aðra manna. Hverar og laugar voru mikið notaðar til þvotta, og ber Snorralaug í Reykholti enu þá vott um, hve Snorra Sturlu- syni var ant um persónulegt hreinlæti sitt og sinna manna. Pá var baðstofa á hverju.m bæ, sem bar nafn með reiitu, því þar tók alt heimilisfólkið laugar eða gufubað og baðaði allan kroppinn lík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.