Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 59
219 Sjálfstjórnarmálið í blöðum Dana. Áður en þingmannaleiðangurinn til Danmerkur hófst var því haldið fram í blöðum stjórnarliðsins íslenzka, að ekki mætti minn- ast á pólitisk deiluatriði í þeirri för. Paö væri sjálfsögð kurteisis- skylda að þegja um þau. Menn ættu aðeins að njóta matar og drykkjar og góðra atlota sem hæverskir gestir og láta ekki á neinni óánægju bera. Sama var og uppi á teningnum hjá sumum landvarnarmönnum, svo sem sýslumanni Einari Benediktssyni, sem skrifaði allákafa grein um það í »Dagfara«. Aftur héldu þjóð- ræðisblöðin því fram, að annaðhvort bæri að hafna boðinu al- gerlega eða nota förina til að setja fram kröfur Islendinga og ræða þær við danska stjórnmálamenn. Pað væri meiningarlaust, að fulltrúar þjóðarinnar færu til Danmerkur til þess eins, að éta þar og drekka og »lifa í vellystingum praktuglega«, en nota ekki tækifærið til að hreyfa áhugamálum þjóðarinnar. Með þeim huga og fyrirætlun tóku og andstæðingar stjórnarinnar þátt í förinni, og smámsaman þokaðist stjórnarliðið í sömu áttina, þótt ekki yrði það fyllilega fyr en á síðustu stundu, þegar einskis annars var úrkosta lengur. Fyrsta fótmálið stigu menn þegar á leiðinni á »Botníu«. Par héldu þingmenn fund og tókst að verða sammála um viss megin- atriði í kröfum íslendinga gegn Dönum. En tekið hafði ráðherr- ann það fram, og lagt ríkt á, að ekki mætti hreyfa þessum kröfum opinberlega, heldur aðeins stinga þeim út í prívat viðræðum við sessunauta sína, er verða kynnu í veizlusölum og annarstaðar. Og því mun stjórnarliðið hafa ætlað að hlíta. En það fór á annan veg, sem betur fór. Jafnskjótt og til Hafnar kom, tók minnihlutinn að fara á kreik og reyna að ná í mikils metna stjórnmálamenn til viðtals, einkum foringja hinna ýmsu þingflokka Dana. Reyndar var hann afarilla settur í því efni, þar sem hann bæði var svo fámennur (5 hans manna eftir heima á íslandi), og svo var þétt á skipað með veizluhöld og sýningar, að svo mátti heita að ekki gæfist einnar stundar ráðrúm frá þeim frá morgni til kvelds. En nokkuð mátti nota ferðirnar, bæði í járnbrautavögnum og annarstaðar, til að ræða við menn, og er óhætt að segja, að einskis var látið ófreistað í því efni. Einn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.