Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 43
203 minn og Indriði beina leið heim til Reykjavíkur, en ég fór yfir Brekkuhraunið til Arnarholts í Mýrasýslu, til þess að heimsækja hann Sigurð Pórðarson sýslumann, er fylgdi mér til Borgarness £ Borgarfirði, þar sem ég náði í Reykvíkurbátinn, er flutti mig aftur til höfuðstaðarins eftir nálega þriggja vikna fráveru. Afarmargt fagurt og stórkostlegt hef ég séð í þessari ferð minni á íslandi, náttúrufegurð svo dæmalaust ljómandi og stór- fengilega, að ég get aldrei gleymt henni meðan ég lifi1; en ein C. Kiichler phot. i. Seljalandsfoss. hinna fegursta sjóna, sem komu fyrir augu mér, hafa þó verið fossarnir þar í Sunnlendingafjórðunginum, einkanlega fossarnir undir Eyjafjöllum, en svo sem nærri má geta einnig Gullfoss, Oxarár- fossinn í Almannagjá og nokkrir aðrir. Og með því að ég ímynda mér, að mörgum af yður, góðu íslendingar, vestan hafs og austan, 1 Allstóra bók um alla þessa ferð mína með 88 myndum hef ég samið með titlinum »Uriter der Mittemachtssonne durch die Vulkan- und Gletscherwelt Islands«, og er hún nú komin út í skrautbandi á kostnað bókaverzluninnar Abel & Muller í Leipzig 1906 (verð: 4 mörk).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.