Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 58
218
1. Bader vor, sun ert ai himmum, helgizt bitt namb ti.
Fader vor, sem ert m himnum, helgizt þitt nafn til.
Orðmyndirnar sun, ai og himmum má skýra sem mislestur
á hinum skrifuðu orðum »sem«, »m« og »himnum«; namb f.
»nafn« er aftur ein af þeim breytingum, sem Gesner víða hefir
leyft sér að gera til að nálgast upprunamynd orða. Orðið ti
(til) á við næstu bænina.
2. komi titt rike.
(til) komi þitt rike.
3. verdi tinn vile, suoms ai himme, so ai podu.
verdi þinn vile, suo sem aa, himne, so æ. jördu.
himme, podu stafa óefað af mislestri.
4. burd vort dagligt geb tu osz i dag.
braud vort dagligt gef þu oss i dag.
5. og bergeb osz skullden vorn, suo sem vi bergebun skulldun
vorn.
og fyrgef oss skullder vorar, suo sem vier fyrgefum skulldurum
vorum.
6. ant leid osz e ki breisl nihetldur brelsa tu osz ber illu. tatz sie.
(og) inn leið oss ecki (i) freistni, helldur frelsa þu oss fra illu. þat sie.
breisl ni fyrir »freistni« bendir enn greinilega á skrifaða
heimild. Þat sie svarar til »amen«.
Á undan þessu »Faðirvori« hefði Gesner eins vel getað ritað,
eins og hann hefir gert á undan því ungverska (bls. 50 b.): nescio
quam recte scripta. ego conferendo singu/as dictiones extricare
me non þossum, sed ut accepi ita adscribam. En þegar þess er
gætt, að þessar íslenzku setningar eru hin fyrsta fálmandi tilraun
til að kynnast norrænni tungu á Pýzkalandi, þá geta menn ekki
bundist þess, að líta á þær með nokkrum forvitnisaugum.
R. Meissner.
Aths. Faðirvor Gesners stafar heldur ekki frá handritum af Homilíubókinni
íslenzku, því báðar þær þýðingar, sem í henni eru (bls. 33—35 og 195—199), eru
frábrugðnar texta hans. Faðirvorið í Homilíubókinni hljóðar á síðara staðnum
þannig:
Faþer váR sa es ert í himnom — helgesc nafn þitt. — Til kome ríke þitt. —
Werþe vile þÍN svasem á himne sva oc a iorþo. — Brauþ várt hversdaglect gefþu
oss í dag. — Oc fyr gefþu oss skulder órar. svasem vér fyr gefom sculdorum órum.
— Oc eigi leiþer þu oss í freístne — heldr lajstv oss fra illo. þat se.
RITSTJ.