Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 44
204 kynni að þykja gaman að því, að sjá þær ljósmyndir, sem ég hef sjálfur tekið af aðalfossunum, sem ég sá á ferð minni, hef ég nú samið grein þessa á yðar eigin kæra tungumáli, sem ég nú leyfi mér að birta yður með 8 beztu myndunum mínum. Pað var Seljalandsfossinn (sjá mynd i) við vesturhlið Eyja- fjallanna, sem við Bjarni komum að hinn 25. júní, er mér þótti einn hinna fegurstu fossa, sem ég hef komið auga á á æfi minni. Eins og gagnsæ brúðarblæja úr mjúku hvítu silki, sem hér og C. Köchler phot. 2. Skógafoss. þar er silfurofin, fellur hann niður frá hérumbil 200 feta hárri þráð- beinni hamrahlíð; en hinar einstöku vatnssúlur hans steypast niður í djúpið með svo miklu heljarafli, að þegar við Bjarni stóðum rétt fyrir framan fossinn, urðum við óaflátanlega ausnir þúsundum smá- dropa hinna eimandi vatnsgufuskýja, sem í sífellu risu upp frá djúpinu. Já, það var stórkostleg sjón að sjá fossinn koma þrum- andi niður frá hinum háa Eyjafjallajökli; en því miður urðum við loks að skilja við hann, til þess að leita næturgreiða handa okkur;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.